Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 14

Morgunn - 01.06.1976, Page 14
12 MORGTJNN um og öflugum eiginleika. 1 flestum öðrum tilfellum virtist þetta stóraukna næmi einungis koma fram, þegar einhver alvara var á ferðum. Vér vesturlandsbúar höfum haft tilhneigingu til þess að líta slík fyrirhæri hornauga og nokkrum grunsemdaraugum. Og það hversu vel sem atburðir hafa verið vottfestir, hversu virðu- legir og gáfaðir menn þar hafa átt hlut að máli, og hversu oft sem þetta hefur komið fyrir. Engu að siður höfum vér haft tilhneigingu til þess að yppa öxlum við slíku og tala um at- hyglisverðar tilviljanir, og látið þar við sitja. En nú er samt svo korriiS, aS vér getum ekki Lengur lát.iS slíkt sem vind um eyrun þjóta. Hver sá ma'ður sem gerir sér grein fyrir því, að möguleikar á stórkostlegum uppgötvunum kunni aS liggja í athugun slíkra fyrirbœra og fylgjast méS straumi vísindalegra rannsókna og kröfum tímans, honum hlýtur aS vera Ijóst, aS rannsókn á furSulegum möguleikum mannlegra eiginleika sé hiS mikilvœgasta mál og mjög aS- kallandi fyrir allt mannkyn. Á meðal þeirra framsýnu vísindamanna sem hafa litið svo á, að yfirskilvitleg fyrirbæri væru þess virði að þau væru rannsökuð á kerfisbundinn hátt í rannsóknarstofum, er Dr. J. B. Rhine við Duke-háskólann í Bandarikjunum. Allt frá árinu 1930 hefur dr. Rhine með aðstoð hjálparmanna sinna, fengist við hárnákvæmar rannsóknir á þeim eiginleikum mannsins sem koma fram í hugsanaflutningi og skyggni. Dr. Rhine hefur beitt vandlega uppbyggðum tilraunum, sem endurtaka má að vild, en allt eftirlit hefur verið samkvæmt ströngustu kröfum vísindanna. f tilraunum þessum hefur hann uppgötv- að, að margir einstaklingar geta sýnt yfirskilvitlega hæfileika til skynjunar við þær aðstæður, sem tilraunastofur heimta. Vandlegum tölfræðilegum útreikningum hefur verið beitt til þess að meta tilraunir dr. Rhines, og frá stærðfræðilegu sjón- armiði séð hefur niðurstaðan verið sú, að sá árangur sem náðst hefur geti ekki verið útskýrður með tilviljunarhugmyndinni. Athygli vert er það, að aðrir vísindalegir rannsóknarmenn, eins og Warcollier í Frakklandi, Kotik í Rússlandi og Tichner
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.