Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 15

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 15
SVO SEM MAÐURINN SÁIR . . . 13 í Þýzkalandi hafa hver fyrir sig komist að sömu niðurstöðum og dr. Rhine. Þær visindalegu sannanir í þessum efnum sem hafa hrðnnast upp hafa dregið mjög úr efasemdum vestrænna manna um það, að innra með manninum búi öfl sem veki hæfileika til huglesturs, hugsanaflutnings og skyggni. Frá þrem sjónarmiðum má því segja að ástæða sé til þess að ætla, að víkka megi hið þrönga svið mannlegrar skynjunar. f fyrsta lagi virðist allt benda til að skynsamlegar ástæður séu til þess að hyggja að slik litvíkkun sé möguleg; í öðru lagi býr sagan yfir gríðarlegu magni af vel staðfestum frásögnum, sem sýna að slík fyrirbæri hafi átt sér stað, og í þriðja lagi liggja fyrir í vaxandi mæli vísindaleg gögn, sem bera það með sér, að maðurinn getur orðið var við ýmislegt sem er utan venjulegs skynsviðs hans. Hingað til hafa visindalegar rannsóknir einungis staðfest skyggni sem hugsanlega skynjun, en ekki komið nálægt því að rannsaka hugsanleg hagkvæm not þessa hæfileika, þótt slík- ir möguleikar hljóti að vera ótæmandi. Því það fer ekki á milli mála, að búi maðurinn yfir skynjun sem ekki byggist á sjón hans eða heym, þ. e. geti „séð“ það sem er að gerast annars staðar í geimnum án þess að beita augum sínum, þá hefur hann eignast mikilvægt tæki til þess að afla sér vitneskju um sjálfan sig og alheiminn sem hann býr í. Maðurinn hefur afrekað miklu gegn um aldimar. Kraftar hans og kænska hafa gert honum kleift að sigrast á geimnum og beygja efnið undir vilja sinn. En þrátt fyrir alla hæfni sína og snilli, þá er maðurinn ennþá viðkvæm og varnarlit.il vera. Þrátt fyrir alla ytri sigurvinninga hefur hann enn til- finningu magnleysis og ótta. Þrátt fyrir stórfengleg afrek á sviðum lista, siðfágunar og menningar, þá veltir hann enn fyrir sér takmarki og tilgangi þeirra þjáninga sem hrjá hann og ástvini hans frá vöggu til grafar. Á siðari árum hefur hann borist innað innsta kjama hinnar ósjáanlegu öreinda. Hann hefur nú nýlega fengið á vísinda- legan hátt viðurkennda hæfileika sína til yfirskilvitlegrar skynjunar og honum hefur opnast skilningur á hinu dular-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.