Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 16

Morgunn - 01.06.1976, Page 16
14 MORGUNN fulla sambandi dagvitundar og djúpvitundar. Hver veit nema hann sé nú að nálgast það að komast að innsta kjarna sjálfs sin. Ef til vill finnur hann nú að lokum, eftir margra alda leit, visindaleg og fullnægjandi svör við grundvallarráðgátum til- verunnar: hvers vegna hann fæddist og þjáist. SVAR VIÐ LÍFSGÁTUNNI. Þegar Edgar Cayce hafði gegnt mannúðarhlutverki sínu með lækningum í tvo áratugi, þá var löngu ljóst orðið að skyggni hans var áreiðanleg, eins og hafði sýnt sig í þúsund- um tilfella. Það er ekki vanþörf á að minna á þessa sannreynd, þegar vikið verður að nýrri hlið, nýrri þróun, á þessum furðu- lega Hfsferli. Upphaflega hafði skyggni hans verið beint inn á við að hinum duldu líkamshlutum. Það liðu mörg ár áður en nokkr- um hugkvæmdist, að einnig myndi hægt að beita þessu afli út á við að alheiminum sjálfum, að sambandi manns og al- heims, að gátum mannlegra örlaga. Það gerðist með þessum hætti. Maður var nefndur Arthur Lammers, velefnaður prentari i Dayton, Ohio. Kunningi hans einn beindi athygli hans að Cayce, og vakti nægilega forvitni hans til þess að hann gerði sér sérstaka ferð til Selma, Alabama, þar sem Cayce bjó um þær mundir. Langaði Lammers til að sjá hann að starfi. Ekki var samt neinu heilsuleysi til að dreifa hjá Lammers; hins veg- ar var hann sannfærður um að hann væri fullfær um að ganga úr skugga um það, hvort skyggni Cayces væri raunveruleg, ef hann ætti þess kost að fylgjast með dálestrum hans í nokkra daga. Lammers var vel upplýstur maður, greindur og áhuga- samur um andleg mál. Það hvarflaði að honum, að hugur sem greint gæti það, sem hulið var mannlegum sjónum, gæti ef til vill einnig varpað nokkru ljósi á vandamál sem merki- legri væni en starfsemi lifrarinnar eða flóknir vegir melting-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.