Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 19

Morgunn - 01.06.1976, Page 19
SVO SEM MAÐURINN SAIR . . . 17 kemur þar ekki fram fullur skilningur á þeim stjarnlegu áhrifum, sem maðurinn verður fyrir gegn um kirtlastarf- semi líkamans og fyrri lífsreynslu í öðrum vitundarvíddum. Lammers hafði kynnt sér bæði endurholdgunarkenninguna og stjörnuspáfræði, en þetta samband milli þeirra hafði aldrei hvarflað að honum. Hvað Cayce sjálfan snerti, þá fannst honum þetta allt sam- an stórfurðulegt, en forvitnin knúði hann þó til þess að halda áfram að veita þá dálestra sem Lammers fór fram á. Þeim kom nú til hugar, að ef til vill kynnu þeir að fá betri upp- lýsingar, ef þeir hættu að hiðja um stjörnuspár og hefðu sefjunarfyrirmælin í öðru formi. Og þeir spurðu þess vegna Cayce sofandi að því, hvernig hezt væri að hafa slika formúlu. Hann gaf eftirfarandi skipun: „Þú hefur fyrir framan þig (nafn persónunnar), sem er fædd (fæðingardagur) í (fæðingarstaður). Þú munt nú skýra samband þessarar persónu við alheiminn og alheimsöflin, gera grein fyrir eðli persónunnar bæði duldu og því sem fram kemur í þessu lifi. Einnig muntu skýra frá fyrri tilveru á jarðsviðinu og greina frá nafni, stað og tíma. Svo og greina frá þeim lífum sem fleyttu þessari veru fram á við eða drógu úr þroska hennar.“ Frá þessu urðu dálestrarnir að öllu leyti skýrari um liðnar endurholdganir, og brátt kom þeim í hug að fara að kalla slíka dálestra „líflestra“ til aðgreiningar frá þeim lestrum sem fjölluðu um líkamlega heilsu manna, og kallaðar voru „lækn- ingalestrar“. Þessir tvenns konar lestrar fóru fram með sama hætti. Eitt hafði þó breytzt. 1 hvert skipti sem Cayce veitti marga líflestra í röð tók hann að finna til svima. Hann hafði því lækningalestur fyrir sjálfan sig til þess að uppgötva ástæðuna til þessara svimakasta. Honum var þá sagt að breyta stöðu sinni þar sem hann lá. Hingað til hafði hann legið með höfuð í norður og fætur í suður. Nú var honum sagt að snúa þessu við, þegar hann veitli líflestra. Ekki var gefin nein sérstök ástæða til þess önnur en sú, að það snerti pólana. Liflestrar um Cayce sjálfan leiddu það í ljós, að hann hafði 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.