Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 24

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 24
22 MORGUNN inn . . . Þá skildu lærisveinarnir, að hann talaði um Jóhannes skírara.“ Þá var það einnig mjög athyglisvert, að lærisveinar Jesú spurðu hann um hlinda manninn: „Meistari, hvor syndgaði, þessi maður eða foreldrar hans, að hann skyldi fæðast blind- ur?“ Aðrar greinar i Biblíunni gefa í skyn eða jafnvel benda beinlinis á endurholdgun. 1 13. kafla 10 í Opinberunarbók Jóhannesar stendur: „Ef einhver herleiðir, skal hann herleidd- ur verða; ef einhver deyðir með sverði, skal hann með sverði deyddur verða. Hér reynir á þolgæði og trú hinna heilögu.“ I’essi staður gefur til kynna, að lögmál siðferðilegs endur- gjalds ríki frá einu lifi til annars. Satt er það, að hinn kristni rétttrúnaður hefur snúist að þeim kenningum Krists þar sem ekki er vitnað til endurholdg- unar. En hver getur fullyrt að þessi stefna hafi verið rétt í túlkun sinni, úrvali og því sem hún hafnar? Auk þess benti Lammers á það, að ef maður kynnti sér sögu kirkjufeðranna, þá kæmi í ljós að margir þeirra liefðu ekki í ritum sínum farið í launkofa með trú sína á endurgoldgunarkenninguna, og jafnvel kennt hana opinberlega. Til dæmis Origen á fyrri árum ævi sinnar; Justin píslavottur; Heilagur Jerómímus; Alexandrinus; Plotinus; og margir aðrir. Gæti nú ekki verið að þessir menn, sem voru svo miklu nær persónu Krists í timanum, hefðu i rauninni lært og tileinkað sér kenningar, sem hann hafi kennt lærisveinum sínum einslega, og borist hefðu með straumi hinna fornu dulkenninga frá örófi alda? Lammers benti og á að það talaði sinu máli, að í þessu efni hefði kaþólski prelátinn Mercier kardináli gefið athyglisverða yfirlýsingu. Þrátt fyrir það að kardinálinn hefði ekki játað persónulega trú sína á endurholgunarkenninguna, hefði hann lýst yfir því, að þessi kenning bryti ekki í bág við kjarna kenninga kaþólsku kirkjunnar. Þá hefur Inge prófastur við Sankti Páls kirkjuna í Lundúnum einnig sagt, að hann geti ekki séð að endurholdgunarkenningin geti ekki samrýmst kenningum biskupakirkjunnar. Hvorki mótmælendur né ka- þólskir þurfa því að óttast að það sé í neinu ósamræmi við trú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.