Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 34

Morgunn - 01.06.1976, Side 34
32 MORGUNN öllu. En þrátt fyrir síendurteknar spurningar um þetta ótrú- lega fyrirbæri, kom alltaf sama skýringin; ýmist í sömu orð- um og eða ásamt fleiri útlistunum. Oft kom fram í dálestrun- um að Akasha-skýrslurnar mætti einnig kalla Alminni nátt- úrunnar eða Bók lífsins. Þetta var í samræmi við það sem kennt hefur verið öldum saman í austurlöndum um raunveruleik Akasha. I þessu sam- bandi var rétt að hafa i huga, að ýmsar aðrar austurlenskar kenningar höfðu fengið staðfestingu vestrænna vísinda, svo sem blekkingin um þéttleika efnisins, hvernig efni og afl breytast úr einu í annað og flutningur hugsana milli manna. Hví skyldi þessi indverska hugmynd um Akasha ekki einnig geta verið innan marka hins mögulega? Cayce dró í alllangan tíma að leggja dóm á þetta. En svo fór hann að lokum að hann féllst á þessa kenningu. Ekki vegna þess að fyrir henni lægju óhrekjanlegar sannanir, heldur sökum hins að dálestrarnir höfðu fullyrt að hún væri rétt, og á öllum öðrum sviðum, þar sem hægt var að sannreyna það sem i þeim var sagt, höfðu þeir reynst hafa rétt fyrir sér. Það kann vel svo að fara að rannsóknamenn dulrænna fyrirbæra eigi eftir að sýna fram á það, að þessar upplýs- ingar frá Cayce hafi verið rangar. Fram kann að koma ein- hver önnur skýring á fortíðarskyggni. En hitt er ekki heldur óhugsandi, að einhver vísindamaðurinn verði fær um að sýna fram á það að Akasha sé í rauninni til. Enda er það ekkert furðulegra en útvarpsbylgjur, radíum, kjarnorka eða minnis- stöðvar taugakerfisins í manninum. Hvað sem þessu líður verður ekki gengið fram hjá þeirri sannreynd, að dálestrar Cayces hafa reynst furðulega réttir, úr hvaða uppsprettu sem þeir eru komnir. Á þeim tuttugu og tveim árum sem liðu frá þvi Cayce uppgötvaði þetta árið 1923 og til 1945, þegar hann lést, þá veitti hann 2,500 slíka líflestra. Eins og lækningalestrarnir hafa þeir verið vandlega varðveittir ásamt athugasemdum. Bréf og önnur skjöl eru til vitnis um það, hve margir þeirra eru hárréttir, að minnsta kosti að því leyti sem hægt er að ganga úr skugga um slíkt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.