Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 46

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 46
44 MORGUNN mennirnir lifa og hrærast i og þá væri okkur unnt að gera þeirra skilning að okkar skilningi. Ef um lifandi sannleika er að ræða, er lítill angi hans nægilegur til að sannfæra okkur. Vegna þess að okkur er ljóst hið sanna i þeim litla hluta vísindanna, sein við höfum tileinkað okkur, þá trúum við því, að í heildinni sé einnig fólginn sannleikur og hlutlægni, þótt við getum alls ekki fullreynt það né upplifað, já, ekki einu sinni hugsað um það á óhlutbundinn hátt. Trúin er með öðr- um orðum trú á skilning vitundarinnar og möguleika vitund- arinnar til að skilja. Að trúa er ekki að vita, heldur að hafa fengið hlutdeild í þekkingu á þann hátt, að heildin birtist í hinu smáa. Það er eitt, sem við getum ekki gengið framhjá í þessu sambandi. Það er að mennt er máttur. Hugsun eða persónu- legt andlegt afl, sem getur gripið inn i og haft stjórn á ein- hverju áþreifanlegu, sýnir þar með sjálfkrafa fram á sann- leiksgildi sitt, þ. e. a. s. sannfærir okkur um, að hún sé í takt við þau öfl og lögmál, sem ríkja í heiminum. Ósjálfrátt upplifir maðurinn, að vald yfir hinu raunverulega hljóti óhjá- kvæmilega að stafa frá einhverju, sem styðst við raunveru- leikann og þetta er algjörlega rökrétt. Einungis út frá innsýn í eðli hlutanna getum við markvisst gripið inn í gang þeirra. Tæknin og allt það, sem henni fylgir og sem sýnir á svo afgerandi hátt vald yfir efnisheiminum, hefur auðvitað stuðl- að mjög að trúnni á vísindin, alveg á sama hátt og við getum séð af mannkynssögunni, hvernig guðstrii efldist við það, að miklir trúarleiðtogar höfðu hæfileika til að gripa inn í gang mála með afli, sem i augum okkar nútímafólks er jafnmikið kraftaverk eins og ta'knibrögð nútímans hefðu verkað á fólk þeirra tima. Það, sem við köllum galdra, er ekki annað en afl af því tagi, að við þekkjum hvorki eðli þess né áhrif og við höfum þess vegna tilhneigingu til að afneita því. Að þessu leyti er tæknin einnig hreinir galdrar í augum fólks, sem hefur enga hugmynd um náttúruvísindi. Forsenda þess, að það sem ég hef hér haldið fram, um tilurð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.