Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 47

Morgunn - 01.06.1976, Page 47
TRÚ OG X’EKKING 45 trúarinnar, gildi einnig um guðstrú, er sú, að einnig innan trúarbragðanna sé til undirstaða reynslu og upplifunar og að þar sé einnig að finna undirstöðu hlutlœgs viðhorfs. Slík und- irstaða er til, en vegna þess að trúræn hugsun nú á dögum hefur látið þvinga sig út í andstæðu við visindalegan hugar- heim og vegna þess, að þessi vísindalegi hugarheimur hefur sett sitt mark á öll hugtök okkar yfir upplifun á umhverfinu yfirleitt, þá hefur hið upplifaða í trúarbrögðunxim horfið í skuggann og að heita má hoi'fið úr vitund fólks. Ég sagði fyrr, að kristinni trú hafi verið haldið lifandi í aldanna rás af körlum og konum, sem markvisst og skipulega þjálfuðu sig til að öðlast trúarlega reynslu og upplifun. Það er þessi markvissa og skipulega þjálfun á sálar- og vitsmuna- legum eiginleikum mannsins í þeim tilgangi að gei'a hann hæfan til að öðlast reynslu og upplifun á hinum yfirskilvit- lega raunveruleika, sem trúarbrögðin eiga við með orðinu dulspeki, sem svo sorglega hefur verið misnotað og misskilið. Hið raunverulega að baki þessa orðs er þjálfun, sem hefur verið með ýmsum blæbrigðum innan trúarbragðanna, en þó með áberandi líku rnóti í þeim öllum. Vegna þess að evrópsk hugsun hefur nú um hríð fylgt efnishyggjubundnum hugsunarhætti og helgað sig verkefn- um, sem einvörðungu giltu um veruleika efnisheimsins, hef- ur þessi raunveruleiki birzt okkur sem hinn eini, sem til er. Okkur er þess vegna erfitt að taka orðið upplifun alvarlega í sambandi við dulspekina, en viðfangsefni hennar er hinn innri hugarheimur. En eitt af því mikilsverðasta, sem átt hefur sér stað innan sögu rannsóknanna á okkar tímum, er einmitt það, að menn hafa neyðst til að líta á sálræn fyrir- bæri sem raunveruleg innan nútíma sálarfræði. Dulspekin greinir sig ekki frá náttúruvísindunum í því, að þekkingarleit hennar sé síður hlutlæg og markviss heldur en þekkingarleit náttúruvísindanna, heldur í því, að viðfangs- efni hennar er heimur, sem einungis býr innra með mann- inum. Þar með er verkefnið til að öðlast reynsluna ekki einn hreinræktaður vitsmunalegur hæfileiki, heldur allur persónu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.