Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 51

Morgunn - 01.06.1976, Side 51
TRÚ OG ÞEKKING 49 sjálf, sem hafði lagt þeim vopnin i hendurnar. Fyrir kirkjuna hlýtur líka fyrsta skrefið til endurnýjunar að vera fólgið í því að viðurkenna þessa sök sína, en ekki sýknt og heilagt að reyna að afsaka og eyða því tali. Kirkjan varpaði frá sér hinum nýja evrópska lífsmáta þekkingar og upplifunar og lét hann í vald heimsins og varð þannig til þess, að guðlaus túlk- un vísindanna gerðist voldugasta vopnið i áhlaupinu á hina kristnu evrópsku menningu. Það hefði átt að vera verkefni kristinnar hugsunar að sýna fram á og sanna samhengið og þróunina i andlegu lífi frá hinum innhverfa hugsunarhætti á miðöldum til hins nýja hugsunarháttar, sem vildi sýna hugmyndir Skaparans á máli efnisheimsins. I staðinn olli kirkjan hinum afdrifariku slitum í hugmyndasögu okkar. Slikt samhengi á milli trúarbragða og vísindalegs skilnings er fyrir hendi og ég held því fram, að það sé mikilvægt fyrir hinn nýja hugsunarhátt, sem við stöndum nú andspænis, að átta sig á þessu samhengi. Hið fyrsta, sem gerist, þegar vísindalegum aðferðum er beitt, er að hreinsa burt allar ímyndanir, hreinsa burt allt það huglæga, sem fyrstu viðbrögð skilningarvitanna gefa okk- ur til kynna. Sá, sem trúir beint skilningarvitum sinum, lifir í huglægri blekkingu. Fyrir endurreisnarlímann höfðu menn beint athygli sinni fyrst og fremst að innri sálarlegum fyrir- bærum. Hvað varðaði liinn ytri heim, efnisheiminn, lifðu menn i barnalegri, óhugsaðri skynjun á heiminum. Vísindin urðu til, — ekki þegar maðurinn lærði að treysta á skilning- arvitin, — heldur þverl á móti, þegar hann lærði að sjá gegn- um blekkingu þeirra, þegar hann lærði að nema burt það, sem Galilei kallaði annars flokks gæði skilningarvitanna. Þetta er ógagnrýnu fólki aðalatriðið og hið áþreifanlega. Vísindin urðu til, þegar menn lærðu að komast framhjá hinum ófull- komnu skilningarvitum og að hinum almennu hlutlægu lög- málum að baki þeirra. Maðurinn lærði þetta með þvi að gera náttúruna að viðfangsefni stærðfræðilegrar greiningar, en til þess hafði hann innblástur frá menntahefð Pyþagórasar og Platons, sem kenndi, að hinn guðdómlegi veruleiki í náttúr- 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.