Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 58

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 58
56 MORGUNN leiki Alheimssálarinnar og hins algjöra vekja Arjuna ógn og skelfingu, því dýrðarljóminn af verund Alguðsins er sem ægibál þúsund sólna, og hann skynjar smæð sina og alls hins skapaða með yfirþyrmandi móti, og hann biður sér í örvæntingu, felmtri sleginn, mildi og miskunnar reginvalds- ins. Hinn mikli Drottinn svarar honum og segir honum að hann skuli berjast og sigra óvini sína í orrustu, því sigurinn sé honum fyrirhúinn þar sem Hann hafi þegar lagt fjand- mann hans af velli, og þannig sé hann, eins og allir hlutir, aðeins verkfæri í hinni almáttugu hendi Alvaldsins. — Og sem Arjuna hefir nú skynjað hina innri verund Guðdómsins syngur hann Guði lof í auðmýkt og lottningu, en þar sem hann afber ekki hina ógnvekjandi sýn hinnar voldugu Guð- dómsmyndar, biður hann Krishna, skjálfandi og stamandi af ótta og fullur lotningar, að mega að nýju líta hina upphaf- legu takmörkuðu mynd; og Drottinn verður við bæn hans og segir honum jafnframt, að fyrir náð og sameiningu við hina æðstu sál, hafi honum opinberast hið æðsta lífgerfi Guðs, gert úr efni ljóssins, og sem mjög sé torvelt að líta; slík náð ávinnist ekki fyrir bænagjörð, lestur Vedabóka, gjafir, mein- læti, athafnir né fórnir; þvi aðeins fyrir einlægan kærleika til sín sé mögulegt að þekkja sig og sameinast sinni verund; og það auðnist aðeins þeim, sem losnað hafi úr viðjum með því að vinna verk sín í nafni Guðs, lausir við hatur, einlægir í trú sinni, fullir lotningar til Guðs og kærleiks til alls sem Guð hefir skapað, og sem hafa Hann fyrir sitt æðsta tak- mark. — Þeir, segir hinn Blessaði Drottinn, koma til min. — Og þannig endar ellefti kafli, er nefnist Opinberun hins guð- dómlega lifsgerfis, og einnig Opinberun Guðs Dýrðar eða Birting Heilögu Leyndardóma. Lausn úr hringrás endurfrœfíinganna. Tólfti kafli hefst á því, að Arjuna prins, óskar fræðslu um leiðir hinnar trúuðu. Nú er honum hefir opnast sýn andans og skilningur hans hefir opnast fyrir gildi hinnar einlægu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.