Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 62

Morgunn - 01.06.1976, Síða 62
60 MORGUNN fullkomnunar þeim, sem tileinka sér hana, og hvernig þessir eiginleikar leggja grundvöllinn að birtingu andans í efninu (Prakriti). Hann setur þetta fram þannig í stuttu máli: Efnið er móðurskaut lífsins, „en þar gróðurset Ég, sem er faðir lífs- ins, sæðið“. f efninu búa eiginleikarnir, Sattwa, sem er hið hreina tæra ljós, Rajas, sem er ástríðueldurinn og Tamas, sem er deyfðardoði myrkurs og villu. Þeir binda sálina órofa töfra- viðjum við efnisveruleikann. — Sattwa bindur andann sælu- böndum og knýr hann til sannleiksleitar, sem opnar leið til vaxandi skilnings og þekkingar. Rajas bindur andanum þrot- lausar athafnaviðjar hins friðlausa, ástríðufulla eðlis, og held- ur honum í hringrás endurfæðinga og þjáningar. Tamas held- ur anda mannsins föstum í eymd villu og vanþekkingar, sem formyrkvar andann og sú leið liggur til fávizku og glötunar. — Þegar líkamsbúinn hefir öðlast hina frelsandi vizku og þekkingu á eðli eiginleikanna nær hann að hefja sig upp yfir þá og uppsker frelsun og lausn frá hringrás fæðinga og dauða, þjáningar og andlegrar niðurlægingar, og öðlast ó- dauðleikann, og hann kemur aldrei framar til baka aftur. Maðurinn er talinn hafa yfirstigið eiginleikana þegar hann megnar að skynja ljós andans Sattwa, ástriðueðlið Rajas, og blindu Tamas, án þess að hugarjafnvægi hans raskist. Hann hvilir óhagganlegur í hinum innra friði Atmans, hins Æðsta, og sælu og vansælu skynjar hann sem eitt í eðli sínu. — Gull og grjót er jafnt að verðgildi í hans augum. Gleði og sorg eru og einnig jafnar að gildi. Hann gerir engan mismun á lofi og lasti. Hegðun hans er söm í sæmd og vansæmd. Þegar menn striða skoðar hann hvorugan sem vin sinn eða óvin, heldur er jafn gagnvart báðum. Skortur þjakar hann ekki eða háir horium, og þessvegna hinda hann engar athafnir. — Og að lokum endurtekur Krishna fyrri undirstrikun sína á hinu altæka mikilvægi Guðstrúarinnar og mælir á þessa leið: „Sá sem tilbiður mig í kærleika og af öllu hjarta, mun hefjast upp yfir eiginleikana, og verða hæfur til að sameinast mér i hinu eilífa Brahman. Og ég er hið eilífa heimkynni, Brah- man, og sá sem hann líkist, hin innsta verund sem í líkam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.