Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 66

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 66
64 MORGUNN Frœdin um skilgreiningu hinnar þreföldu trúar. Seytjándi kafli Bhagavad Gita fjallar um trúna. — Hér, eins og í öllum upplýstum trúarbrögðum, kemur fram hið mikla grundvallaratriði að öli trú er fyrst og fremst tviþætt, þótt ekki sé lögð á það sérstök áherzla að túlka þetta þannig í hinu indverska ijóði. — Trú sem er raunhæf er annarsvegar huglæg og beinist að skilningi mannsins i lífinu með vitræn- um hætti, og hinsvegar trú í verki, þar sem kærleikseðlið eins og það er i hverjum manni, birtist með raunhæfum hætti og opinberar hið innra eðli mannsins eða skaphöfn hans og til- finningar. — 1 upphafi kaflans spyr Arjuna um eðli trúar- innar, og hinn Blessaði fræðir hann hér um það, hvernig trú manna mótist af eðlisþáttunum þrem, Sattwa, Bajas og Tamas, og verði þannig með þrennskonar móti, og hann skilgreinir merkilegan hátt hvernig trú manna hefir áhrif á allt þeirra lif og hátterni. 1 hinu djúpúðga svari kemur fram, að eins og trúin sé, þannig sé maðurinn sjólfur; trúin sé maðurinn í raun og sannleika. Hún sé grundvöllurinn að upplagi hans og móti eðli hans í einu og öllu til orðs og æðis. — Hið bjarta, hreina og tæra eðli Sattwa kemur fram í gæflyndi, góðleik, viturleik og dyggðum hins guðhra'dda manns; mannsins sem er gæddur sannri trúarlotningu, sem skilur grundvallarlög- mál anda og likama og brýtur þau ekki viljandi. — Eðli Rajas rikir hinsvegar hjá þeim, sem trúa á heiminn og elska hann, og þeir auðkennast af sjálfselsku, hégómleik, áfergju, geð- ofsao og drottningargirni og skefjalausri eftirsókn eftir ver- aldargæðum. — Tamas-eðlið birtist í andlegri formyrkvun; skilningsleysi manna á æðri se'm og almennum verðmætum og markmiðum, er þeir af heimsku sinni misþyrma sínu eigin eðli og ánetjast óguðlegum lifsháttum, haldandi að í slikri vitleysu felist leiðin til sælu, sálubótar eða lausnar. — At- höfnin eða fórnin í lífi manna, gjafir þeirra til mannlífsins, framferði þeirra, og á sama hátt, fæðan sem þeir leggja sig eftir, allt þetta grundvallast á trúareðli þeirra og eðlisþátt- unum þremur. — Fórn Sattwa-eðlis er óeigingjörn, færð Guð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.