Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 67

Morgunn - 01.06.1976, Side 67
BHAGAVAD GITA 65 dómnum ti'l dýrðar, án þess að vera bundin hugsun um þakk- læti eða umbun; fórn Rajas-eðlis er færð ón trúarlotningar, í eigingjömum tilgangi, til að sýnast fyrir heiminum, í von um bæði veraldargengi og laun á hinum. Fórn Tamas-eðlis er færð í blindni og án skilnings á markmiðum, og gjörsneidd göfgi og trúarlotningu. Slík fórn á upptök sín í skauti myrk- ursins. — Gjafir af eðli Sattwa eru gefnar af góðleik og mildi; af eðli Rajas, til að hagnast og öðlast völd; af eðli Tamas, á fölskum forsendum til að blekkja og í óhreinum tilgangi. — Fæða af eðli Sattwa er ljúffeng og bragðgóð, mild, styrkj- andi og heilnæm; af eðli Rajas, beizk, súr og bragðsterk, og leiðir af sér vanlíðan og líkamskvöl; af eðli Tamas, spillt og daunill fæða, sem er ógeðfeld og óholl; slík fæða fellur í smekk hins myrka eðlis, og hún er óhæf í sambandi við aRa helgiiðkun. Hinir trúuðu framkvæma allar sínar atihafnir í anda Brah- man, svo sem fyrir er mæll í helgiritunum, því frá honum, fyrir hann og til hans eru allir hlutir og öll verk. Helgiorðin OM-TAT-SAT tákna Guðdóminn, Brahman, og þannig hefja hinir trúuðu athafnir sínar allar með þvi að nefna orðið OM og helga þau Honum; til merkis um að athöfnin sé óeig- ingjörn fórn til Hans nefna þeir orðið TAT á meðan á at- höfninni stendur; og að henni lokinni afsala þeir sér og helga Hinum Hæzta ávöxtu kærleiksverka sinna, með því að nefna orðið SAT, en orðið merkir hið háleita, góða og sanna, en einnig einlæga og trúfasta fórnfærslu, Drottni til dýrðar. — En verk sem unnin eru án trúarþels og guðsótta nefnast ASAT, og þau eru einskis nýt, bæði í þessum heimi og þeirri veröld er við tekur. Segja mætti að inntak þessa kafla í heild sé í stuttu máli, að engin huglæg trú, sem ekki birtist í verki sé raunhæf, því engin hugsun, hversu falleg sem hún kann að vera, er neins virði nema hún eigi sér framkvæmi í nytsemd, þ.e. fæði af sér gagnsöm, fögur verk. En til þess að þetta megi verða útheimtist einlægt trúarþel með öllum þeim eiginleikum, sem lýst er í þessum kafla, en ef trúarþelið vantar verður verkið 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.