Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 68

Morgunn - 01.06.1976, Page 68
66 MORGUNN sjálft innantómt og dautt, hversu glæsilegt sem það kann að virðast á yfirhorðinu; það verður óhreint og ógöfugt. — Til að það geti í sannleika verið göfugt verður framkvæmandinn að leggja það af mörkum af kærleik hugans, heiminum til góðs, eins og hann væri starffæri Guðdómsins sjálfs. — 1 niðurlagi þessa kafla segir hinn Mikli Drottinn við hinn hrjáða mann þessi athyglisverðu orð: „Þreföld er leiðin til vítis og leiðir til andlegs dauða; hún er fýsn, hatur og græðgi. En maðurinn, sem fetar ekki framar þessa þreföldu leið myrk- ursins, ávinnur sjálfum sér sælu og fetar hina æðri braut. Lát þú helgiritin vera þitt úrskurðarvald um hvað rétt er og hvað rangt, og er þú veizt hvað boðorð helgiritanna mæla fyrir skaltu haga lífi þínu hér i samræmi við það.“ Almennt nefnist þessi kafli Skilgreining hinnar Þreföldu Trúar, en eins og í öðrum köflum Bhagavad Gita eru nokkur frávik í nafngiftinni þótt í aðalatriðum sé ekki um mismun að ræða, fremur smekksatriði í framsetningu í hinum mis- munandi þýðingum. Kenningin um sálubót fyrir sjálfsafneitun. 1 lokakviðu hins mikla helgirits Bhagavad Gita fræðir Krishna hinn göfuga prins Arjuna um leiðina til lausnar fyrir Yoga sjálfsafneitunar. 1 samandregnu máli er þetta kjami málsins: Eðli athafnanna er hinn mikli leyndardómur, og menn greinir á um leiðir til að losna úr viðjum þeirra. Enginn getur i rauninni afsa'lað sér athöfnum sinum sökum eðlis eiginleikanna, lögmálsins, Gunas; og sá sem álítur sálina gjörandann er bindur. Lausn fæst aðeins fyrir vitsmuni og þekkingu, sjálfsafneitun og innri stjórn, einlæga guðstrú og kærleika i verki, en ekki fyrir afsál athafna. Þrennskonar er eðli vitsmunanna, byggt á eiginleikunum þrem; hin hreina vizka ólituð af sjálfselskunni; veraldarvit og ástríðufullar fýsnir heimsdýrkandans er þráir veraldarframa, auð og völd; og, að síðustu, glámskyggni hins afskræmda og brenglaða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.