Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 72

Morgunn - 01.06.1976, Síða 72
70 MORGUNN samlíking og liliðstaaða við lifið sjálft, eins og það mætir liverjum manni og það er ómetanlega verðmætt að geta skoðað lífið frá þessu sjónarhorni, bæði til skilningsauka og til aukins styrks i þeirri barátlu, sem lífið í rauninni er. — Slíkt gefur einstaklingnum þrek til að mæta hinu óumflýjan- lega og sætta sig við sitt hlutskipti hverju sinni, þó án upp- gjafar, með velvilja til alls sem er í kringum hann. þ.e. til heimsins, eins og segir í Ijóðinu, og með óbilandi trú til hins mikla Anda sem öllu ræður sem er upphaf og inntak alls lífs, sem er eins og hinn mikli Buddha nefndi það einungis, hinn mikli sannleikur, en þannig séð er Guð hinn æðsti sannleik- ur og allt í öllu. — Sem dæmi um það sem þessi mikla líkn- armynd Ijóðsins bendir óbeint á, en sem ekki liggur í augum uppi, og sem m.a. er nauðsynlegt að koma auga á til að geta meðtekið boðskap þessarar miklu baksviðsmyndar ljóðs- ins um allífið, er það sem ekki er talað um eða sýnt í þessari mynd, og sem er þannig dulið þar eins og hið andlega í líf- inu sjálfu, sem áður er að vikið. Þetta er andstæðan við hið Ijóta í veruleikanum, hið ómælanlega og fagra, sem ekki er minnst á. Hér er um að ræða, að nauðsynlegt er að öðlast skilning á því, sem þrátt fyrir hið ljóta og ógeðfelda, sem segja má að þessi líkingarmynd láti oss sjá á orrustuvelli lífs- ins, eymd hinna særðu, lemstraða líkami dauðra ásamt eyði- leggingu tímanlegra verðmæta og allskyns hörmungar og eymd hinnar mannlegu baráttu, — þá er samt önnur sýn sem blasir við, ef maðurinn aðeins lyftir augum sínum til himinsins og óendanleikans. Þar ríkir kyrrð himinhvolfsins, himinhnettirnir renna sínar brautir, óendanlegur skari stjarn- anna myndar óteljandi vetrarbrautir um óravíddir geimsins. Sólin sendir lífgefandi yl sinn til jarðar og máninn lýsir um nætur, en nær blasa við oss á jörðunni sjálfri fjöll og dalir, höf, vötn og ský, og öll sköpun jarðar í ótæmandi fegurð og fjölbreytni. En allt þetta felur í sér viðhorf eilífðar og óendan- leika, minnir á það sem er ofan og utan hins tímanlega, tak- markaða og hörmulega, sem stafar af ófullkomleik og skamm- sýni mannsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.