Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 74

Morgunn - 01.06.1976, Page 74
72 MORGUNN lausn frá þjáningu og taugaveiklun, sem hrjáir manninn vegna veraldarhyggju og andlegrar hlindni. — Boðskapurinn er þannig, að einungis með óhagganlegri trúfesti, kærleika gagnvart öllum mönnum og þvi, að vera óháður ávöxtum athafnanna, verði hin andlega þjáning, hryggð og vonleysi, og jafnframt hin brjálæðislega andstæða þessa, hin taum- lausa blinda og misskilda gleði yfir efnislegum eða verald- legum ávinningi, umflúnar. Á þann eina máta, að maðurinn sé í andlegu jafnvægi og hófsamur í afstöðu sinni til þess, sem veldur sorg og gleði, geti hann verið í sátt við sál sína, og þannig öðlast sálarheill. Með slíku öðlist hann aðgang að hinni tæru vizkulind, sem á sér upptök innra með hverjum manni, svo frá henni streymi til hans hinar æðstu hugsanir og innblástur andans. Þannig eignast hann innsæi og hug- ljómun, þegar yfirborð hugans er orðið kyrrt og gárur ver- aldlegrar hugðarefna loki ekki fyrir að skyggnst verði niður í hið tæra djúp vizkunnar, svo hann megi bergja veigar Mímisbrunns alþekkingarinnar frá hinni Æðstu uppsprettu. — Fyrir sakir samtengingar við æðri vitsmuni skal maðurinn ná að temja ástríðumar, — stjóma hug sínum og tilfinn- ingum. Hann skal vera herra sins eigin lífs, hann skal vera fær um að hafa taumhald á fákum stríðsvagn eigin lífs, og á þann veg öðlast frið og lausn frá hugarkvöl og þjáningu. Þá kemst hann í samband við sjálfan sig og sinn eigin innri veruleika, og öðlast um leið sameiningu við hina Æðstu Sál. Hann hefir þannig öðlast hina miklu „einingu“ eða sam- stillingu, sem Indverjar hafa táknað með ýmsum orðum: orð- inu Samadi, eða, eins og hinn mikli Buddha nefnir það, Nir- vana, hinn æðsta friðinn. Krisíni og Hindúatrú, — lögmál sáluhjálpar. Boðskapur Bhagavad Gita til hinna hrjáðu kynslóða allra alda er þannig grundvölluð á því, að manninum beri að ástunda störf sín og skylduverk óháður, og rækja þau af alúð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.