Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 82

Morgunn - 01.06.1976, Side 82
Rannsóknir dulrænna hæfileika. Það hefur ekki þótt sérstaklega hagkvæmt framan af þessari öld fyrir mann sem vill halda áliti og virðingu á sviði vísinda, að láta hafa of mikið eftir sér opinberlega um svo- kölluð dulræn fyrirbæri, nema þá annaðhvort að henda gys að þeim eða telja þau hugaróra eina. En reynslan hefur þó kennt ýmsum, að maður fær höfuðverk af því að lemja höfð- inu við steininn of lengi. Og þareð dulræn fyrirbæri hafa gerst frá upphafi vega og halda áfram að gerast, hvort sem mönnum likar betur eða ver, þá hafa gáfaðir vísindamenn séð, að vísindin geta ekki endalaust skotið sér undan því að rannsaka fyrirbæri, þótt þau falli ekki sem best inní þá mynd sem efnishyggjan hefur gert sér af tilverunni. Nú er svo komið, að ekki er lengur efast um framangreind fyrirbæri og smám saman tekið að rannsaka þau á vísindalegan hátt eftir því sem mögulegt er. En róðurinn er þungur, því flest það sem vísindin rannsaka í tilraunastofum sínum þarf að vera hægt að endurtaka ótal sinnum, svo hægt sé að kom- ast að vísindalegum niðurstöðum. En þetta er afarmiklum erfiðleikum bundið, sökum þess hve sálrænt fólk hefur lít- ið vald á yfirskilvitlegum hæfileikum sínum. Þó fyrirfinn- ast einstaklingar, sem hafa merkilega stjórn á þessum eigin- leikum og eru þvi mjög eftirsóttir til vísindalegra rannsókna. Einn af þeim er fslendingurirm Hafsteinn Björnsson miðill, sem hefur farið til rannsókna hjá dulsálarfræðingum Amer- íska sálarannsóknarfélagsins í New York og er nú enn á för-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.