Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 95

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 95
í STUTTU MÁLI 93 En það sem þessi kjarkmikla og kærleiksrika kona hefur áorkað síðan hún hyrjaði alein og aðstoðarlaus er ævintýri líkast. Hún hefur komið fótum undir tvær mannúðarreglur kvenna og karla, sem hafa reynst reiðubúin til þess að hætta miklu og færa fórnir. Nálega 1300 mannúðarstofnanir með 1132 nunnum og 150 bræðrum eru dreifðar um 67 lönd til þess að líkna og hjúkra fátækum í heiminum. En ennþá er starfið þó umsvifamest í Kalkúttu. Þar hirða móðir Teresa og fylgjendur hennar hina deyjandi af strætum borgarinnar svo þeir geti að minnsta kosti kvatt þetta lif i friði meðal vina. Þau bjarga nýfæddum börnum úr öskuhaug- um og hjúkra þeim aftur til lífs ef hægt er, og finna þeim síðar heimili. Þau leita sjúkra og meiddra og hreinsa sár þeirra, sem oft ei'u iðandi af maðki og óþverra, eins og þau væru að hreinsa sár sjálfs Frelsarans. Þau hafa komið á fót hælum fyrir holdsveika, fávita og geðveika. Já, jafnvel útvegað at- vinnulausum störf. Fréttaritari hins heimskunna tímarits TIME átti viðtal við móður Teresu s.l. desember. Hann hafði þessi orð eftir henni: „Ekki kom mér eitt andartak í hug að Guð mundi haga mál- um svona. Við eigum ekkert. En mikilleikur Guðs kemur fram í því, að Hann hefur notað þetta ekkert til þess að gera eitthvað.“ Á milli ferðalaga til hinna fjarlægustu aðsetursstaða reglu sinnar, rís móðir Teresa úr rekkju kl. 4,30 á morgnana, biðst fyrir og syngur messu með nunnusystrum sínum og samein- ast þeim á eftir í fábreyttum morgunverði sem er egg, brauð, banani og te. Og að því loknu er 'hún rokin út á stræti borg- arinnar til starfa. Aldur, völd og frægð hafa ekki breytt þess- ari látlausu og óttalausu alþýðukonu, sem er jafn opinská og djarfmælt við páfa og þjóðhöfðingja, þótt hún engu að síður haldi áfram að þvo sjálf salernisskálarnar i klaustri sínu. Móður Teresu hefur verið veittur ýmiss konar opinber heiður víða um lönd. Meðal annars hefur hún verið sæmd ind- versku lótusorðunni og hún er fyrsta manneskjan sem hlýtur friðarverðlaun þau sem kennd eru við .Tóhannes páfa XXIII.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.