Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 97

Morgunn - 01.06.1976, Side 97
í STUTTU MÁI.I 95 I gömlu vöruhúsi nálægt Gare de Lion-járnbrautarstöðinni í París eru aðalstöðvar þeirra. Þessi samtök M.S.F. hafa sent læknasveitir með flugvélum til afskekktustu afkima hnattar- ins. Þegar fregnir berast um að nú sé skjótrar hjálpar þörf bregst M.S.F. við eins og hersveit við árás. Sérstakur vakt- maður i þröngum húsakynnum þeirra flettir strax upp í spjaldskránum og setur saman tafarlaust flokk eða sveit, sem venjulega eru í skurðlæknir, lyflæknir, svæfingalæknir og hjúkrunarkonur og sjúkraliðar. Með aðstoð skeyta eða símtala er svo þessum sjálfboðaliðum safnað saman, hvar sem þeir eru staddir á hnettinum. Ýmis konar hjálparstofnanir annast svo um greiðslu ferðalcostnaðar og uppihalds til þeirra staða sem fara skal til, flugfélög gefa fargjöld og auðugir einstakl- ingar leggja fram fé. Hvers konar tæki, svo sem skurðáhöld, svæfingatæki, sóttvarnalyf og um 30 tegundir hvers konar annarra lyfja eru alltaf tilbúin og pökkuð, þegar til þarf að taka. Læknar þessara aðdáunarverðu samtaka fá engin laun, nema þeir þurfi að dvelja á staðnum lengur en þrjá mánuði, þá fá þeir þó ekki nema um $100 á viku. Hvergi er þeirra heldur getið persónulega vegna starfa sinna, því samtökin krefjast algjörrar nafnleyndar. Engu að siður hefur margur læknirinn fengið starfsbróður í hendur störf sín og brugðist við fljótt og drengilega hvað eftir annað í slikum neyðartil- fellum. Þessar lækningasveitir lifa og matast með sjúklingum sin- um og lenda iðulega í mannraunum við erfiðar krigumstæður. Þegar fjallabúar í Peru reyndust tregir til þess að koma til sjúkratjalda M.S.F.-manna eftir jarðskjálftana 1974, þá gerðu læknarnir sér lítið fyrir og klifruðust uppí Andesfjöll á múl- ösnum og hestum til þess að komast til hinna særðu. Það er eitilhörð regla þein-a að sýna strangasta hlutleysi. Enda hefur engin þjóð hafnað hjálp þeirra af pólitískum ástæð- um. I Vietnam og Angola-styrjöldunum buðu M.S.F. sam- tökin hverjum hjálp sína sem þiggja vildi. Ennþá hefur eng- inn læknir fallið í þessum háskaferðum. Margt óvænt getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.