Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 100

Morgunn - 01.06.1976, Side 100
98 MORGUNN Síðan skaltu loka augunum, slaka aftur á og spyrja sjálfan þig aftur spurningarinnar, Hver er ég? í þetta skipti skaltu leita svarsins í formi myndar (eða mynda), sem þú munt sjá fyrir hugskotssjónum þínum. Ekki hugsa um svarið, leitaðu bara að myndum í huga þér. Skrifaðu lýsingu á því, sem þú kannt að sjá, hvað svo sem það nú kann að vera. Skrifaðu einnig niður þær tilfinningar sem hjá þér vöknuðu í sam- bandi við myndina og lýstu þýðingu myndarinnar fyrir þig. Þessi aðferð leiðir til aukinnar sjálfsþekkingar og því meiri árangur fæst, þeim mun oftar sem æfingunni er beitt. Geymdu og skoða þau í tímaröð öðru hvoru. Því oftar sem þú spyrð þig þessarar spumingar, Hver er ég, því fleiri hlið- um kynnist þú á sjálfum þér. Þannig kemstu smátt og smátt nær kjarna sjálfs þín. Oft leiða slíkar æfingar til þess að fólk færir niðurstöð- urnar inn i Sálrœna dagbók, þar sem einnig má skrifa niður ýmsar upplýsingar, hugmyndir eða lífsreynslu, sem efla þekkingu þína á sjálfum þér eða vekja hjá þér spuming- ar, sem þig langar til að svara. Einnig geturðu í sálrænu dag- bókinni rætt við sjálfa(n) þig um drauma, dagdrauma, lang- anir, hugmyndir, imyndanir, sérstæð áhrif, lífsreynslu, til- finningar, vandamál, gleði og hugrenningar í sambandi við sjálfa(n) þig, lífið, annað fólk og tilveruna. Það auðveldar oft framsetningu og eflir skilning þinn að tjá þig lika með teikn- ingum, rissmyndum, iitum eða táknmyndum, eftir því sem við á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.