Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2010, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 16.11.2010, Qupperneq 17
 16. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Aðalheiður Rósa Harðardóttir sópaði til sín verðlaunum á karatemótinu Stockholms Open. Aðalheiður sýnir Gunnari V. Andréssyni ljósmyndara nokkur brögð. FRÉTTABLAIÐ/GVA Thorvaldsenskonur hafa styrkt göngudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans um hálfa milljón króna til að innrétta og útbúa leikmeðferðarherbergi BUGL. Gef ekkert eftir Þ etta kom mér virkilega á óvart, ég er bara enn þá í sæluvímu,“ segir Aðalheiður Rósa Harðardóttir, sautj- án ára stúlka af Akranesi, sem vann á dögunum til fernra verðlauna á Stockholms Open í karate. Alls tóku 650 keppendur frá tólf löndum þátt í mótinu og átti Ísland 35 fulltrúa. Aðalheiður vann gull fyrir einstaklingskata og hópkata í yngri flokki og silfur í hópkata og brons í ein- staklingskata í fullorðinsflokki. Hún segir þennan góða árangur hafa komið sér í opna skjöldu. „Mér hefur áður gengið vel á mótum en aldrei náð svona langt,“ viðurkennir Aðal- heiður, sem hefur æft með Karatefélagi Akra- ness í átta ár, og vill þakka þjálfara sínum Einari Hagen, Ásmundi Ísaki Jónssyni lands- liðsþjálfara og Helga Jóhannessyni, þjálfara Breiðabliks, fyrir veittan stuðning. Árangurinn í Svíþjóð segir Aðalheiður vera sér hvatning til að leggja enn harðar að sér. „Ég held bara áfram og gef ekkert eftir,“ segir hún ákveðin en á döfinni eru meðal annars annað mót í Svíþjóð og Norðurlandameistaramótið í Tampere í Finnlandi í apríl. Spennandi verð- ur að sjá hvernig þessari ungu og efnilegu karatekonu mun vegna þar. roald@frettabladid.is s g Mjódd UPPLÝSINGAR O Nýtt námskeið hefst 19 nóvember Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Yfir 80 mismunandi sófagerðir. Mál og áklæði að eigin vali. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr 345.9 00 kr Vín S ófase tt Verð frá Opið: má-fö. 12:30 -18:00, Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp.201 S: 517 7727 nora.is , facebook.com/noraisland 3ja daga afmælishátið Full búð af nýjum vörum 20% afsláttur – allar vörur 16. 17. og 18. nóvember Fyrir bústaðinn og heimilið FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. MEIRI GLAMÚR Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad!

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.