Fréttablaðið - 16.11.2010, Side 21
tíska og lífstíll ● fréttablaðið ●ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 2010 3
Hönnun tískuhönnuðarins
Erdem Moralioglu hefur
slegið í gegn hjá stjörnunum
beggja vegna Atlantshafsins.
Erdem er þekktur fyrir blóma-
munstur og kjóla úr silk-
iefnum og blúndu. Vakið
hefur athygli að leikkonur
hafa valið slíka kjóla fram
yfi r íburðarmikla ballkjó-
la á rauða dreglinum.
Stjörnurnar
velja Erdem
Lea Michele
úr þáttunum
Glee er
hrifin af
Erdem.
Tískuritstjórinn
Anna Wintour
hefur lagt bless-
un sína yfir
hönnun
Erdem.
Keira
Knightley
er þekkt
fyrir góðan
smekk.
Emily Mortimer
og Lea Michele eru
hrifnar af Erdem.
SENDINGIN FRÁ
NERO GIARDINI ER KOMIN!
Engjateigi 5, Sími 581 2141, www.hjahrafnhildi.is Meiri Vísir.
Úrval afþreyingar, frétta og myndskeiða í margfalt
betri upplausn en áður og með góðu aðgengi fyrir
allar tölvur og farsíma. Horfðu, hlustaðu og fylgstu
með öllu því sem gerist, hvar og hvenær sem er á Vísi.
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upp-
lýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri
virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á nýjum Vísi.
Má bjóða ykkur meiri Vísi?
FÁÐU FÍNA
OG FRÆGA
FÓLKIÐ Í
HEIMSÓKN
m.visir.is
Fáðu Vísi í símannog iPad!
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“
við Vísi á Facebook geta unnið óvænta
vinninga í hverri viku.
Leikkonan Anne Hathaway
glæsileg að vanda.
Leikkonan
Michelle Willi-
ams í rauðum
blúndukjól.