Fréttablaðið - 23.11.2010, Side 21

Fréttablaðið - 23.11.2010, Side 21
 23. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Matardiskurinn stærri 2 Hreyfing er hvers konar vinna beinagrindarvöðva sem eykur orkunotkun umfram það sem gerist í hvíld. Hún nær því yfir nánast allar athafnir daglegs lífs. Miðlungserfið hreyfing er hreyfing sem krefst þrisvar til sex sinnum meiri orkunotkunar en í hvíld en erfið hreyfing er hreyfing sem krefst meira en sex sinnum meiri orkunotkunar en í hvíld. „Ég tek heilbrigðu skynsemina á þetta, enda þarf að taka tillit til forsendna hvers og eins,“ segir Rakel Sif Sigurðardóttir næringar- ráðgjafi. MYND/NÍNA BJÖRK Rakel Sif Sigurðardóttir næringarráðgjafi aðstoðar fólk með alls kyns vandamál í gegnum netið. R akel Sif Sigurðardóttir næringarráðgjafi hefur unnið með fólki á öllum aldri sem þarf á aðstoð að halda við að tvinna heilsusamlegri lifnaðarhætti inn í líf sitt. Hún segir óhollt líferni oft engu öðru um að kenna en tíma- og skipulagsleysi. Rakel Sif býr í Lúxemborg en ár er síðan hún útskrifaðist frá Suhrs Metropolitan há skólanum í Kaupmanna- höfn. Þótt Rakel búi í Lúxem- borg hefur hún aðstoðað fjölda Íslendinga með vandamál sín og nýtt þar inter netið en einnig kemur hún heim á þriggja mán- aða fresti og gefur viðtöl. Þá heldur Rakel úti öflugri Face- book-síðu „Naeringogheilsa“ þar sem finna má uppskriftir og alls kyns fróðleik og Rakel svarar þar eftir fremsta megni spurn- ingum um næringu og heilsu sem brenna á fólki. „Mín næringar- og heilsuráð- gjöf er hugsuð sem heildræn aðferð í að aðstoða fólk við að tvinna heilsusamlegri lifnaðar- hætti inn í líf sitt, á þeirra for- sendum og mikilvægt að mæta þörfum hvers og eins. Þannig Opið: má-fö. 12:30 -18:00, Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp.201 S: 517 7727 nora.is , facebook.com/noraisland Fyrir bústaðinn og heimilið Jólagjafir og jólaskraut og jóladúkar www.vilji.is • Sími 856 3451 HVAÐ ER STUÐNINGSSTÖNGIN? Hjálpar tæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Auðveld í uppsetningu Engar skrúfur eða boltar Tjakkast milli lofts og gólfs Hægt að nota við hallandi loft, timburloft og mikla lofthæð Margir aukahlutir í boði Falleg og nútímaleg hönnun Passar allsstaðar og tekur lítið pláss Viðurkennd af Tryggingastofnun ríkisins 10 ÁR Á ÍSLANDI STUÐNINGS STÖNGIN Hjálpa rsessan lyftir 70% af þinni þ yngd Er erfit t að standa upp? Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Basel Sófasett 3+1+1 Verð frá 360.900 kr Íslenskir sófar Yfir 90 mismunandi gerðir. Mál og áklæði að eigin vali. Borð í úrvali Verð frá 24.500 kr Borðstofustólar - Verð frá 12.900 kr

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.