Fréttablaðið - 23.11.2010, Page 30

Fréttablaðið - 23.11.2010, Page 30
 23. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR Formlegur stofnfundur Bótar verður haldinn í safn- aðarheimili Grensáskirkju klukkan 16.30 í dag. Á dag- skrá fundarins verður kynn- ing á Bót sem aðgerðahópi um bætt samfélag, ásamt til- nefningum og kosningu til aðalstjórnar og meðstjórnar, en einnig verður orðið laust og fleira á dagskrá. Meðal krafna og markmiða Bótar eru réttlátara og ein- faldara bótakerfi, að unnið sé gegn fátækt í verki, að stjórn- völd fari að lögum þegar tryggður er réttur til aðstoð- ar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis og örbirgð- ar, að raunveruleg lágmarks- framfærsla verði útreiknuð, að enginn svelti og allir eigi heimili samkvæmt lögum og að Ísland hætti að vera eina landið á Norðurlöndum sem fylgi láglaunastefnu og reiði sig á matarúthlutanir. Allir sem hafa áhuga á bættu sam- félagi eru hjartanlega vel- komnir. Stofnfundur Bótar GRENSÁSKIRKJA Stofnfundur Bótar verður haldinn í safnaðar- heimili Grensáskirkju í dag. Síðasta morgunmessa Hafnarfjarðarkirkju verð- ur sungin í fyrramálið klukkan 8.05, en í vetur hafa messugestir safnað fyrir Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar. Í þessari síðustu morgun- messu mun fulltrúi nefndar- innar mæta og taka við söfnunarfénu strax eftir messuna. Séra Þórhallur Heimis- son, sóknarprestur Hafnar- fjarðarkirkju, hvetur sem flesta til að koma og taka þátt í þessari mikilvægu og verðugu söfnun sem og að upplifa guðsorð að morgni, sem er einkar notalegt fyrir amstur hversdagsins. Guðsorð að morgni Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, mágur og afi, Róbert Viðar Hafsteinsson varð bráðkvaddur föstudaginn 19. nóvember. Árni Gunnar Róbertsson Hafsteinn Róbertsson Elín G. Steindórsdóttir Hilmar Þór Hafsteinsson Sigríður Aðalheiður Aðalbergsdóttir og barnabörn Elskulegur maðurinn minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Eðvarð Kristjánsson Skipstjóri Lækjasmára 7, Kópavogi, lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 16. nóvember sl. Útförin fer fram miðvikudaginn 1. desember klukkan 15.00 frá Digraneskirkju. Sigríður Jónsdóttir Lilja Eðvarðsdóttir Ragnheiður Edda Jónsdóttir Guðmundur Þór Kristjánsson Eðvarð Dan Eðvarðsson Kristján Ólafur Eðvarðsson Þorgerður Þorvaldsdóttir Páll Valgarð Eðvarðsson Ósk Pálsdóttir Ósk Eðvarðsdóttir börn, barnabörn og barnabarnabörn Móðir okkar, Hjördís Þorsteinsdóttir Blikaási 25, Hafnarfirði, sem andaðist þann 14. nóvember síðastliðinn, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þann 24. nóvember næstkomandi kl. 13.00. Íris Randversdóttir Randver Þ. Randversson Lára Björk Steingrímsdóttir Margrét Hildur Steingrímsdóttir Rafnar Steingrímsson Ástkær faðir okkar, Guðjón Guðmundsson frá Bakkagerði, andaðist á Hrafnistu sunnudaginn 21. nóvember. Jarðarförin verður auglýst síðar. Sæunn Guðjónsdóttir Birgir Guðjónsson Björn Guðjónsson Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra Þórarins Hauks Hallvarðssonar Fyrir hönd fjölskyldunnar, Erla Long. Faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, Einar Sigurðsson Miðgarði, Stafholtstungum, fæddur 9. júlí 1920, lést á Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi föstudaginn 12. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dvalarheimilis aldraðra Borgarnesi fyrir umönnun og hlýju og biðjum þá sem vilja minnast hans að láta Dvalarheimilið njóta þess. Þorbjörg Einarsdóttir Páll Þórðarson Sigríður Númadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, Sigurður Viðar Óskarsson Aðalstræti 8, Akureyri, lést á heimili sínu 16. nóvember. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 25. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Heimahlynningu á Akureyri. Fyrir hönd fjölskyldunnar Ulrike Sillus Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Sigurrósar Guðbjargar Þórðardóttur frá Klúku í Miðdal. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar- innar á Hólmavík fyrir góða umönnun og hlýhug. Sverrir Guðbrandsson Guðbrandur Sverrisson Lilja Þóra Jóhannsdóttir Þórður Sverrisson Ingibjörg Elísa Fossdal Matthildur G. Sverrisdóttir Ingimundur Benediktsson Aðalbjörn Guðm. Sverrisson Ekaterina Mishchuk Björn Halldórs Sverrisson Helga B. Gunnarsdóttir Ragnar R. Sverrisson Dýrfinna Petra Hansdóttir Heiðrún R. Sverrisdóttir Ragnar Guðm. Gunnarsson Barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, sonur og tengdasonur, Eyjólfur Karlsson Sjávargrund 8a, Garðabæ, verður jarðsunginn fimmtudaginn 25. nóvember næstkomandi kl. 13 frá Hafnarfjarðarkirkju. Kristjana Júlía Jónsdóttir Hulda Lind Eyjólfsdóttir Ólafur Sigmundsson Karl Jónasson Guðný Aradóttir Jón Gunnar Jóhannsson Unnur Jóhannsdóttir afabörn, systkini og aðrir aðstandendur. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jón E. Aspar Skálateigi 7, Akureyri, lést fimmtudaginn 18. nóvember. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 26. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Þroskahjálp á Norðurlandi eystra. Sigríður Jónsdóttir Skúli Magnússon Halldór Aspar afa- og langafabörn Hausttónleikar Háskóla- kórsins verða haldnir í Nes- kirkju, í kvöld klukkan 20. Frumfluttar verða Æfin- týravísur eftir Jón Leifs og eins og segir í fréttatilkynn- ingu frá Háskólakórnum er ætlunin að afsanna orð Jóns Leifs í gömlu útvarpsviðtali þar sem hann sagði að ekki væri til neinn almennilegur kór á Íslandi. Æfintýravísur er síðasta verkið í trílógíu Jóns Leifs, en áður hefur Háskólakórinn frumflutt Dýravísur og Álfa- vísur. Kórinn hefur einnig tekið öll þrjú verkin upp og verða þau á nýjum geisladisk Háskólakórsins sem verður gefinn út næsta vor. Einnig verða flutt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Ríkarð Örn Pálsson, Gunn- stein Ólafsson og fleiri á tónleikunum og munu sex félagar úr kórnum syngja einsöng. Stjórnandi er Gunn- steinn Ólafsson og um píanó- leik með einsöngvurum sér Selma Guðmundsdóttir Hægt er að nálgast miða hjá kórfélögum, á kor@hi.is og við dyrnar. Æfintýravísur Jóns Leifs ÆFINTÝRAVÍSUR Háskólakórinn frumflytur síðasta verkið úr trílógíu Jóns Leifs í Neskirkju í kvöld klukkan 20. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SÉRA ÞÓRHALLUR Síðasta morgun messa Hafnarfjarðar- kirkju verður sungin í fyrramálið.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.