Fréttablaðið - 20.01.2011, Síða 2

Fréttablaðið - 20.01.2011, Síða 2
2 20. janúar 2011 FIMMTUDAGUR SVEITARSTJÓRNIR Hafsteinn Karls- son, forseti bæjarstjórnar Kópa- vogs, hafnar gagnrýni Gunnars I. Birgissonar, bæjarfulltrúa og fyrrverandi bæjarstjóra, vegna veislu sem bæjarfulltrúar og nokkrir yfirmenn hjá bænum ásamt mökum sátu fyrir jól. „Það er kannski dálítið sér- kennilegt að gera athuga- semdir við svona eftir að hafa eytt gríðarlega þegar hann var við völd. Margt af því var ekki nauðsynlegt,“ segir Hafsteinn. Veislan var í menningar- miðstöðinni Molanum hinn 21. desember – en ekki á Þorláksmessu eins og kom fram í fundargerð bæjarráðs og í Frétta- blaðinu í gær. Hafsteinn segir kvöld- verðinn hafa verið hald- inn í litlum sal eftir að bæjarstjórnin afgreiddi fjárhagsáætlun næsta árs. Ákveðið hafi verið að bæjarfulltrúar myndu greiða fimm þúsund krónur fyrir sig og einnig fyrir maka sem mættu. Kostnaðurinn á mann hafi verið 6.363 krón- ur á mann og bæjar- sjóður greitt mis- muninn. Auk bæjarfull- trúanna voru fjór- ir starfsmenn í kvöldverðinum. Það voru bæjarlög- maður, fjármála- stjóri, deildarstjóri menningarmála og deildarstjóri íþrótta- og tóm- stundamála og þrír makar þeirra. Bæjarsjóður greiddi allan veislu- kostnaðinn vegna þessa hóps. Gunnar gagnýndi að veislan skyldi haldin á sama tíma og jóla- gjafir til starfsmenn væru skorn- ar niður. „Það er verið að segja upp fólki og við vildum heldur halda einu starfi en að gefa öllum einhverja jólagjöf,“ útskýrir Hafsteinn, sem hafnar því að komið hafi verið illa fram við aðra starfsmenn bæjarins en þá sem sátu veisluna í Molan- um. Á flestum vinnustöðum geri menn sér dagamun í desember og stofnanirnar sjái um það sjálfar. „Það var margt grand þegar Gunnar var bæjarstjóri og það kostaði sitt. Við erum kannski að borga brús- ann fyrir það núna,“ segir Haf- steinn. Forseti bæjar- stjórnar upplýsir að áðu r h a f i ofast verið hangikjöt á borðum í bæjar fulltrúa- veislunni. „En í fyrra og hitt- iðfyrra ákváð- um að hafa eitt- hvað ódýrara og vorum með létt hlaðborð með pinnamat og kjúklinga- rétti. Og í fyrra ákváðum við að borga fyrir þetta sjálfir bæjarfull- trúarnir og gerð- um það eins núna. Þannig að bæjar- fulltrúarnir hafa borgað sjálfir frá því Gunnar hætti sem bæjarstjóri.“ gar@frettabladid.is Segir það sérkennilegt að Gunnar gagnrýni Eftir hrunið hafa pinnamatur og kjúklingaréttir leyst af hangikjöt í kvöldverði sem bæjarstjórn Kópavogs heldur sér í desember. Forseti bæjarstjórnar segir sér- kennilegt að fyrrverandi bæjarstjóri geri athugasemdir um ráðstöfun fjármuna. l a a a a tu lé í s ein og Bri frá Bri sinn Sjón og e kepp Eig konan Sigur fjögu til fim SVÍÞJÓÐ F telur sæn gegn lögu að heimila árið í röð. Sænskir20 úlfa í árfjórtán. Í fyveiddir, en veiðar veriðöld, að því e Talið er aðSvíþjóð Ótta Úlfavei Stjór stjór ræmdri launa- stefnu. - þj g SA und-ð viðræðuáætlun um sameiginleg mál. Samtökin bíða viðbragða stjórn- valda. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR KÓPAVOGUR Kostnaður vegna veislu sem bæjarstjórn Kópavogs hélt á Þorláksmessu fæst ekki uppgef- inn á bæjarskrifstofnum. Að sögn Örnu Schram upplýsingafulltrúa liggja þessar upplýsingar enn ekki fyrir. Gunnar I. Birgisson, bæjar- fullrúi minnihluta Sjálfstæðis- flokks og fyrrverandi bæjarstjóri, bað um sundurliðaðan kostnað vegna veislunnar á fundi bæjar- ráðs 6. janúar. Sagði hann um að ræða veislu sem bæjarstjórnin hefði haldið sjálfri sér í Molanum, menningarmiðstöð bæjarins fyrir ungt fólk. „Mér fannst þetta óþarfi í ljósi þess að starfsmenn fengu ekki einu sinni jólakveðju frá bæjarstjórn og bæjarstjóra nema í gegn um tölvu- póst,“ segir Gunnar. „Með minni fyrirspurn er ég bara að mótmæla þessu bulli. Þetta er bara algjör- lega úr takti við tímann.“Hinn 7. janúar ósk-aði Fréttablaðið eftir upplýsing-um frá Kópavogs-bæ um veisluna. Meðal annars var spurt um reikn-inga og gestalista. Sem fyrr segir er engin svör að fá um málið á bæjarskrifstofum Kópa- vogs og Gunnari hefur heldur ekki verið svarað. Hann segir að gestir hafi verið bæjarfulltrúar og helstu yfirmenn og makar þeirra. Í ljósi efnahagsástandsins hafi hver veislugestur borgað 2.500 krónur upp í kostnaðinn.„Menn geta ímyndað sér að veisla sem stendur frá klukkan sjö til eitt um nótt kostar nú örugg- lega meira en það,“ bendir Gunn- ar á og ítrekar að þegar vel árar sé ekkert að því að launa framlag bæjarfulltrúa og maka þeirra sem mikið mæði á.Gunnar segir að á árunum 1990 til 1996 hafi hver bæjarfulltrúi komið með sitt eigið vín ef haldin var veisla. Þegar hann var bæjar- stjóri árið 2008 hafi hann boðið bæjarfulltrúunum í mat og drykk eftir gerð fjárhagsáætlunar.„Svo snöpuðum við nú hvítvín sem við áttum þarna en ég keypti rauðvínið í veisluna. Það gerði ég úr eigin vasa því það hefur alltaf farið mikið í taugarnar á mér að drekka á kostnað skattborgaranna. Menn geta borgað það sjálfir og sérstaklega þegar herðir að,“ undir- strikar Gunnar, sem ekki mætti í veisluna á Þorláksmessu:„Þegar við erum að skera allt niður þá passar þetta ekki gagn- vart starfsfólkinu okkar. Það hefur alltaf fengið jólakort og litla gjöf til að sýna því þakk-læti fyrir vel unnin störf. En þetta var haldið í stað-inn. Ég bara mæti ekki í svona rugl.“ gar@frettabladid.is Toppar í jólaveislu en tölvuskeyti á óbreyttaBæjarfulltrúum í Kópavogi og yfirmönnum var boðið ásamt mökum til kvöld- verðar á Þorláksmessu. Aðrir bæjarstarfsmenn fengu ekki hefðbundna jólagjöf frá bænum heldur aðeins tölvuskeyti. Veislukostnaðurinn liggur enn ekki fyrir. GUÐRÚN Á GUÐRÍÐUR ARNARDÓTTIR ...það hefur alltaf farið í taugarnar á mér að drekka á kostnað skattborg-aranna. GUNNAR I. BIRGISSON BÆJARFULLTRÚI SJÁLFSTÆÐISMANNA igurðar- ra sagði á gær að það u réttar- hrunið, sem um sinn, ganna svo- níumenn- dómi amt á síðu ð þetta hverju a ástandi unsins ógnað á Facebook: ldin tað- Þ. fyrr- nka- ds- ann ðað- arð- dag r na l rskurð: ður i SPURNING DAGSINS Árni, er sögu bæjarins þar með lokið? „Ja, það yrði nú saga til næsta bæjar!“ Árni Múli Jónasson er bæjarstjóri á Akra- nesi. Í fyrradag tók hann við handriti að Sögu Akraness frá landnámi til nútímans. Verkið hefur verið meira en áratug í smíðum. MENNING Mennta- og menningar- málaráðherra hefur friðað fjöl- býlishús við Hringbraut 35 til 41 og 43 til 49 í Reykjavík að tillögu Húsafriðunarnefndar. Húsin voru teiknuð af Einari Sveinssyni og Ágústi Pálssyni á árin 1942 til 1944 og teljast fyrstu íbúðarblokkir í Reykjavík, að því er segir í frétt Húsafriðun- arnefndar. Með þeim kom fram nýtt byggingarlag, með lágreistu valma þaki og steyptum þakrenn- um. Meðal annars vegna þess telur nefndin húsin vera tíma- mótaverk og mjög mikilvæg í byggingarlistasögu Íslands. - sh Tímamótaverk í byggingarlist: Fyrstu blokk- irnar friðaðar BLOKKIRNAR VIÐ HRINGBRAUT Í annarri blokkinni er Björnsbakarí meðal annars til húsa. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ALÞINGI „Það verður einfaldlega að taka þetta mál til gagngerrar endurskoðunar, sagði Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, í umræðum um styrki frá Evrópu- sambandinu á Alþingi í gær. Ásmundur sagðist hafa heyrt að stjórnvöld væru að búa sig undir að sækja um styrki frá Evrópu- sambandinu eftir hjáleiðum til að laga íslenskt stjórnkerfi að kerfi ESB meðan á aðildarviðræðum stendur. Það sé í andstöðu við það að Alþingi samþykkti að sækja um aðild að ESB en ekki að hefja aðlögunarviðræður við samband- ið. - pg Ásmundur Einar um ESB: Sækja styrki eftir hjáleið LÖGREGLUMÁL Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sautján ára pilti sem er grun- aður um innbrot og þjófnað á tölu- verðum verðmætum í Reykjavík. Hann var handtekinn síðustu helgi og daginn eftir úrskurðaður í varðhald til föstudags. Óheimilt er að úrskurða ung- menni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald nema sérstaklega standi á. Í gæsluvarðhalds- úrskurðinum yfir piltinum segir að það sé mat lögreglu að engin önnur úrræði komi til greina eins og rannsóknarhagsmunum sé háttað. Veruleg hætta sé á að piltur inn torveldi rannsókn máls- ins gangi hann laus. - sh Grunaður um innbrot: 17 ára piltur í einangrun VANDLEGA SKRÁSETT Þeir sem mættu voru mældir og myndaðir í bak og fyrir. Tuttugu til þrjátíu heppnir hljóta hlutverk að lokum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON MENNING Um fjögur þúsund börn og unglingar mættu í Borgar- leikhúsið í gær til að skrá sig í áheyrnarprufur fyrir væntan- lega uppsetningu á söngleiknum Galdrakarlinum í Oz. Leitað var að krökkum í tuttugu til þrjátíu aukahlutverk, til dæmis apa, barna og smáfólks sem aðal- persónan Dórótea kemst í kynni við á ferðalagi sínu um undra- veröldina Oz. Í tilkynningu frá Borgarleikhús- inu segir að á næstu þremur vikum muni allir sem skráðu sig fá tæki- færi til að láta ljós sitt skína á sviði leikhússins undir handleiðslu leik- ara. Valið verður úr hópnum í lok mars. Leikstjóri verksins er Berg- ur Þór Ingólfsson og með hlut- verk Dóróteu fer leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir. - sh Börn og unglingar hafa mikinn áhuga á að leika í Galdrakarlinum í Oz: Um 4.000 mættu í áheyrnarprufur VIÐSKIPTI Verðbréfasjóður á vegum Arion banka hefur keypt meirihluta í tryggingafélaginu Sjóvá af Seðla- banka Íslands. Sjóðurinn kallast SF 1 og er rek- inn af Stefni, verðbréfasjóði Arion banka. Kaupverðið fyrir 52,4 pró- senta hlut í félaginu er tæpir 4,9 milljarðar króna, sem þýðir að félag- ið er metið á tæpa 9,4 milljarða. Íslenska ríkið lagði Sjóvá til tólf milljarða um hálfu ári eftir banka- hrun og síðan hefur Seðlabankinn farið með 73 prósenta eignarhlut í fyrirtækinu. Með hliðsjón af því hefur félagið rýrnað í verði um 43 prósent á þessum tíma og 52,4 pró- senta hlutur orðinn sjö milljörðum verðminni. Sjóvá hefur verið í söluferli í meira en ár. Litlu munaði að fjár- festahópur með Heiðar Má Guðjóns- son í fararbroddi eignaðist félagið í haust en þær viðræður fóru út um þúfur. Að því er segir í tilkynningu frá Seðlabankanum var það tilboð óhag- stæðara en það sem nú hefur verið gengið að. Eignasafn Seðlabankans mun halda eftir rúmlega tuttugu pró- senta hlut í félaginu. - sh Virði Sjóvár rýrnað um tugi prósenta síðan ríkið lagði félaginu til tólf milljarða: Meirihluti Sjóvár seldur Arion banka SJÓVÁ Rúmur helmingur í félaginu kost- aði tæpa fimm milljarða. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR VÍSINDI Hákarlar virðast vera lit- blindir samkvæmt rannsókn ástr- alskra vísindamanna. Þeir vonast til þess að upplýsingarnar nýtist til að verjast árásum hákarla á sundfólk og til að forða hákörlum frá því að festast í netum. Hákarlarnir skynja birtu en ekki liti, og þess vegna sjá þeir betur það sem er í skærum litum. „Kannski væri best að forðast flúorgular sundbuxur þegar fólk fær sér sundsprett,“ segir dr. Nathan Scott Hart, forsvars- maður rannsóknarinnar. - bj Hákarlar virðast vera litblindir: Ætti að forðast skærlituð föt LITLAUS Hákarlar hafa ekki mikla þörf fyrir augu sem greina liti, segja ástralskir vísindamenn. NORDICPHOTOS/AFP LÖGREGLUMÁL Lögreglan á Selfossi leitaði í gærkvöldi fimmtán ára gamals pilts sem talinn var hafa framið vopnað rán í verslun Sam- kaupa á sjötta tímanum. Pilturinn kom í verslunina, sýndi afgreiðslustúlku hníf og heimtaði peninga. Stúlkan neitaði og greip hann þá með sér vörur og lét sig hverfa. Pilturinn þekkt- ist á myndbandsupptökum. Pilturinn fannst skömmu fyrir klukkan tíu á Eyrarbakka og sagðist þá hafa losað sig við hníf- inn. - sh Rændi vörum á Selfossi: Lögregla leitaði 15 ára ræningja

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.