Fréttablaðið - 24.01.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 24.01.2011, Blaðsíða 17
 24. janúar 2011 MÁNUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S:58 58 908 - www.jarngler.is Strigi á blindramma - Ný sending á góðu verði 20% kynningarafsláttur á nýrri tegund út janúar. 40% afsláttur á eldri tegund á meðan birgðir endast. ÚTSALA Gerið gæða- og verðsamanburð Listh 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur (Gildir ekki með öðrum tilboðum) Af völdum vörum FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI SKEMMTUN Meiri Vísir. Patrick Hassel Zein heklaði hlýtt ullarteppi úr afgöngum: FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Embætti umboðsmanns skuldara heldur úti heimasíðu þar sem einstaklingar sem eiga í skulda- og greiðsluerfiðleikum geta fundið hagnýtan fróðleik. Þar er meðal annars að finna góð ráð til að semja við kröfuhafa og neysluviðmið eftir fjölskyldustærð. Sjá nánar á www.ums.is Heklað á rússneska vísu É g er alltaf með eitthvað í hönd- unum þegar ég á lausa stund, ef ekki að prjóna eða hekla þá að búa til ný munstur,” segir Patrick Hassel Zein, hugbúnaðarsérfræðingur og forritari, en hann heklaði litríkt ullarteppi úr afgöngum í hjáverkum og gaf síðast- liðið sumar út hannyrðabókina, Rússneskt hekl á íslensku. Nú er hann með aðra bók í smíðum sem kemur út í haust. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.