Fréttablaðið - 24.01.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 24.01.2011, Blaðsíða 40
 24. janúar 2011 MÁNUDAGUR24 sport@frettabladid.is BJÖRGVIN PÁLL GÚSTAVSSON er sá markvörður samkvæmt opinberri tölfræði keppninnar sem var búinn að verja flest skot á HM í handbolta eftir fyrstu sex leikina. Björgvin hefur varið 15 eða fleiri skot í síðustu þremur leikjum íslenska liðsins og alls 75 í leikjunum sex eða 12,5 að meðaltali í leik . Hann er í 10. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna á mótinu með 38,1 prósents markvörslu. Húðhirðulína Heilsusamleg húðhirðulína fyrir alla fjölskylduna – engin óþörf aukaefni G æ ð i H r e i n l e i k i V i r k n i G Ú S T A V S S O N B J Ö R G V I N P Á L L „NOW eru klárlega fæðubótarefni í landsl iðsklassa fyrir al la íþróttamenn. Mæli sterklega með þessum vörum fyrir þá sem leita eftir styrk, úthaldi og snerpu -þær virka vel fyrir mig.“ NOW virkar vel fyrir mig! NOW - Fullkomin l ína af íþróttafæðubótarefnum – fáanleg í verslunum um allt land Iceland Express kvenna Hamar-Keflavík 95-63 (40-27) Stigahæstar: Slavica Dimovska 22, Jaleesa Butler 21 (18 frák./5 stoðs./5 varin), Kristrún Sigurjóns dóttir 17, Íris Ásgeirsdóttir 12, Guðbjörg Sverris dóttir 10 (10 frák.), Fanney Lind Guðmundsdóttir 8 - Jacquline Adamshick 23 (13 frák.), Birna Valgarðsdóttir 10, Pálína Gunnlaugs dóttir 9. Grindavík-Snæfell 63-73 (31-37) Stigahæstar: Crystal Ann Boyd 30 (18 frák./5 stoðs.), Helga Hallgrímsdóttir 16 (13 frák.) - Monique Martin 36 (11 frák./7 stolnir), Berglind Gunnarsdóttir 12 (12 frák./5 stolnir), Hildur Björg Kjartansdóttir 10. Haukar-Fjölnir 56-59 (25-29) Stigahæstar: Kathleen Snodgrass 18, Ragna Mar grét Brynjarsdóttir 18 (14 frák.) - Natasha Harris 22 (10 frák.), Inga Buzoka 15 (11 frák.), Bergþóra Holton Tómasdóttir 11. Stig liða: Hamar 28, Keflavík 22, KR 16, Haukar 12, Snæfell 12, Njarðvík 8, Grindavík 6, Fjölnir 6. N1-deild kvenna í handb. Fram-HK 30-20 (16-10) Markahæstar: Karen Knútsdóttir 8, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Pavla Nevarilova 4 - Elín Anna Baldursdóttir 8, Brynja Magnúsdóttir 5, Elísa Ósk Viðarsdóttir 4. Valur-Haukar 43-17 (22-7) Markahæstar: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafn hildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4 - Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4. ÍR-Fylkir 16-39 (7-18) Markahæstar: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4 - Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4. FH-Stjarnan 20-33 (12-13) Markahæstar: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4 - Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnars dóttir 5. STAÐAN Í DEILDINNI Valur 11 10 0 1 400-199 20 Stjarnan 11 10 0 1 377-219 20 Fram 11 10 0 1 388-283 20 Fylkir 11 7 0 4 328-275 14 ÍBV 11 5 1 5 273-315 11 HK 11 4 1 6 292-321 9 FH 11 4 0 7 263-287 8 Haukar 11 3 0 8 241-324 6 Grótta 11 1 0 10 238-352 2 ÍR 11 0 0 11 173-398 0 ÚRSLITIN Enska úrvalsdeildin Arsenal-Wigan 3-0 1-0 Robin van Persie (21.), 2-0 Robin van Persie (58.), 3-0 Robin van Persie (85.) Blackpool-Sunderland 1-2 0-1 Kieran Richardson (15.), 0-2 Kieran Richard son (35.), 1-2 Charlie Adam, víti (85.) Everton-West Ham 2-2 0-1 Jonathan Spector (25.), 1-1 Diniyar Bilyalet- dinov (77.), 1-2 Frédéric Piquionne (84.), 2-2 Marouane Fellaini (90.) Fulham-Stoke 2-0 1-0 Clint Dempsey (33.), 2-0 Dempsey, víti (56.) Manchester United-Birmingham 5-0 1-0 Dimitar Berbatov (2.), 2-0 Dimitar Berbatov (31.), 3-0 Ryan Giggs (45.+1), 3-0 Dimitar Ber batov (52.), 5-0 Nani (76.) Newcastle-Tottenham 1-1 1-0 Coloccini (59.), 1-1 Aaron Lennon (90.+1) Wolves-Liverpool 0-3 0-1 Fernando Torres (36.), 0-2 Raúl Meireles (50.), 0-3 Fernando Torres (90.+1) Blackburn-West Brom 2-0 1-0 Sjálfsmark (40), 2-0 David Hoilett (47.) STAÐA EFSTU LIÐA Í DEILDINNI: Man. United 22 13 9 0 48-19 48 Arsenal 23 14 4 5 48-22 46 Man. City 24 13 6 5 37-20 45 Chelsea 22 11 5 6 38-19 38 Tottenham 23 10 8 5 32-26 38 Sunderland 24 9 10 5 28-24 37 Blackburn 24 9 4 11 31-37 31 Newcastle 23 8 6 9 36-33 30 Bolton 23 7 9 7 34-31 30 Stoke City 23 9 3 11 28-28 30 Liverpool 23 8 5 10 30-31 29 Blackpool 22 8 4 10 32-38 28 Everton 23 5 12 6 27-29 27 Enska b-deildin Portsmouth-Leeds 2-2 Hermann Hreiðarsson sat allan tímann á bekkn um hjá Portsmouth. Reading-Hull 1-1 Ívar Ingimarsson sat á bekknum en Brynjar Björn Gunnarsson er meiddur. Queens Park Rangers - Coventry 2-1 Heiðar Helguson (QPR) og Aron Einar Gunnarson (Coventry) léku báðir allan leikinn. ÚRSLIT Í ENSKA FÓTBOLTI Dimitar Berbatov og Robin van Persie voru menn helgarinnar í enska boltanum en báðir skor- uðu þeir þrennur. Berbatov hefur verið sjóðheitur á þessu tímabili og bætti þremur mörkum í safnið er Manchester United styrkti stöðu sína á toppnum með 5-0 sigri gegn Birmingham á Old Trafford. United situr á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 22 leiki og hefur ekki tapað leik á tímabilinu. Berbat- ov er kominn með 17 mörk í deild- inni og hefur líklega aldrei leikið betur, en þetta var þriðja þrennan hans á Old Trafford í vetur. „Berbatov var magnaður. Við fórum ekki nógu vel með færin en það er ekki hægt að kvarta yfir útslitum leiksins,“ sagði Sir Alex Ferguson kátur eftir leikinn en meðal annars fór Wayne Rooney illa með gott færi. „Ég vona að mörkin fari að koma hjá Rooney því hann á það skilið. Hann lék frá- bærlega í leiknum og vann vel fyrir liðið.“ Arsenal sækir á United eftir 3-0 sigur gegn Wigan Athletic á heimavelli. Hollenski framherjinn Robin van Persie hefur nú skorað sex mörk í fjórum leikjum eftir að hafa skorað þrennu gegn Wigan. Arsenal lék frábærlega í leiknum og hefði í raun átt að skora fleiri mörk. Van Persie misnotaði víta- spyrnu áður en hann fullkomnaði þrennuna skömmu síðar. „Við vorum frábærir og verðum sterkari með hverjum leiknum sem líður. Van Persie er kominn aftur í sitt besta form og það er mikilvægt fyrir okkur. Ég vona að hann kom- ist ómeiddur í gegnum tímabilið,“ sagði Arsene Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal, eftir leikinn. Liverpool komst aftur á sigur- braut með 0-3 útisigri gegn Wolves. Þetta var fyrsti útisigur Liverpool frá því í lok október í öllum keppn- um og vonast stuðningsmenn liðs- ins að Kenny Dalglish sé að takast að snúa gengi liðsins á rétta braut. Fernando Torres skoraði tvíveg- is fyrir Liverpool og Portúgalinn Raul Meireles skoraði svo eitt af mörkum tímabilsins með þrumu- skoti. Darren Bent fékk sannkall- aða draumabyrjun er hann skor- aði sigur mark Aston Villa gegn Manchester City í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Hann var seldur frá Sunderland fyrir metfé í vikunni og byrjar ferilinn hjá Villa með stæl. City missti hins vegar af þremur mikilvægum stigum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. - jjk Þriðja þrenna Berbatov Manchester United og Arsenal fóru létt með andstæðinga sína um helgina. Darren Bent fékk draumabyrjun hjá Aston Villa þegar Manchester City missteig sig á Villa Park. Liverpool vann fyrsta sigur sinn undir stjórn Kenny Dalglish. DIMITAR BERBATOV Búlgarinn er búinn að skora 3 mörkum meira en næsti maður, Carlos Tevez. FRÉTTABLAÐIÐ/AP KOMINN Í SITT BESTA FORM Arsenal-menn fagna því að Robin van Persie sé búinn að ná sér að fullu af meiðslunum. Hann skoraði þrjú um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/AP

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.