Fréttablaðið - 26.01.2011, Blaðsíða 17
26. janúar 2011 MIÐVIKUDAGUR1
Í
byrjun fannst mér allir
karlmenn í Dubai hugsa
bara um eitt en þegar ég
sjálf breytti mínum hugs-
unarhætti og fór að leita að því
besta í hverjum manni þá ger-
breyttist þeirra viðmót. Nú hef
ég gert stefnumót við þá að
ævintýraleiðangri. Hið sama
gildir um lífið sjálft. Eigin
hugur skiptir mestu máli um
það hvernig okkur líður,“ segir
Helga Marín Bergsteinsdóttir,
heilsu- og íþróttafræðingur, sem
hefur búið í Dubai í ellefu ár.
Ólík menning er eitt af því
sem Helga Marín hefur áhuga
á. Hún hefur einsett sér að fara
á 101 stefnumót á einu ári með
jafnmörgum mönnum frá mis-
munandi menningarheimum og
þjóðfélagsstéttum og gefa síðan
út bók um þá upplifun.
Á 101 stefnumót með
jafnmörgum mönnum
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Mismunandi menning þjóða og stétta er rannsóknarefni Helgu Marínar Bergsteinsdóttur í Dubai.
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Parx Super Car Show er árlegur viðburður sem fer
fram í borginni Mumbai á Indlandi, en þar sýna og safn-
ast saman áhugamenn um ökutæki. Þetta „mótorhjól“
er meðal þess sem er til sýnis, en það gengur undir
heitinu Campagna T-Rex Aero 3S og er þriggja hjóla.
3
KAUPMANNAHÖFN - LA VILLA
Guesthouse á besta stað í bænum.Stúdíoíbúðir
og herbergi. Geymið auglýsinguna.
www.lavilla.dk. GSM. 0045 2848 8905
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur 12 Kg · Hljóðlát
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Sparneytin
12 kg
Þvottavél
og þurrkari
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
Opnunartími:
mánud. - fimmtud. kl. 11:00 - 18:00 laugard. LOKAÐ
40 - 70 %
AFSLÁTTUR
2 FYRIR 1 AF VÖLDUM PEYSUM,
SKYRTUM,BUXUM, PILSUM JÖKKUM OG
KJÓLUM,
ÚTSÖLULOK
Á MORGUN FIMMTUDAG
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRI FRÓÐLEIKUR
Meiri Vísir.