Fréttablaðið - 09.02.2011, Page 13

Fréttablaðið - 09.02.2011, Page 13
Tölvuskólinn iSoft–þekking og Capacent halda ráðstefnu fimmtudaginn 10. febrúar 2010 þar sem alþjóðlegir og innlendir sérfræðingar fjalla um þessa vá og hvernig hægt er að verjast árásum tölvuhakkara. Borgartúni 27 105 Reykjavík Sími 540 1000 Fyrirlesarar eru: VERÐUR ÞÚ NÆSTA FÓRNARLAMB HAKKARA? RÁÐSTEFNA 10. FEBRÚAR 2011 NÁMSKEIÐ Í ETHICAL HACKING 14. – 18. FEB. Paula Januszkiewicz forstjóri og eigandi CQURE í Varsjá. Wayne Burke, ráðgjafi og yfirkennari hjá EC-Council. Sigurjón Þórðarson, ráðgjafi hjá Capacent Csaba Barta, yfirmaður hjá Deloitte í Ungverjalandi. Þorleifur Jónasson, forstöðumaður tæknideildar hjá Póst- og fjarskiptastofnun Dagskrá: 08:00-08:45 Skráning og morgunverður. 08:45-09:00 Stefán Eiríksson lögreglustjóri setur ráðstefnuna. 09:00-10:00 Wayne Burke: The New Balance of Power in the Digital Age. 10:00-10:30 Þorleifur Jónsson: Net- og upplýsingaöryggi, hlutverk stjórnvalda. 10:30-10:45 Kaffihlé. 10:45-11:45 Paula Januszkiewics: Windows 7 and Windows Server 2008 R2: Keep Encrypted. Extreme Deep Dive. 11:45-12:15 Sigurjón Þórðarson: Eru starfsmenn veikasti hlekkurinn í öryggiskerfinu 12:15-13:00 Hádegishlé og veitingar. 13:00-14:00 Wayne Burke: How hackers break into „Government Secured Systems“ in just a few minutes. 14:00-15:00 Csaba Barta: How to prevent attackers from hiding in the system. 15:00-15:15 Kaffihlé. 15:15-16:15 Paula Januszkiewics: Useful Hacker Techniques. Which Part of Hackers‘ Knowledge Will Help You in Efficient IT Administration? 16:15-16:45 Q&A. 16:45 Ráðstefnuslit. Í tengslum við ráðstefnuna mun svo Tölvuskólinn iSoft – Þekking í samstarfi við EC-Council halda í fyrsta skipti á Íslandi námskeið í Ethical Hacking dagana 14. – 18. febrúar þar sem kennt verður nýjasta tækni sem notuð er til að verjast árásum hakkara. !!! ATH !!! þrír heppnir ráðstefnugestir fá frímiða á námskeiðið sem hver er að verðmæti 349.000. Dregið verður úr nöfnum þáttakakenda í lok ráðstefnudags. Sérstakt tilboðsverð á námskeiðinu er þó til ráðstefnugesta eða 299.000 Hakkararnir eru hér. Hvar ert þú? Skeifan 11B • 108 Reykjavík • Sími 511-3080 isoft@isoft.is • www.isoft.is EC-Council Accredited Training Center Nánari upplýsingar og skráning á www.isoft.is og www.capacent.is Sif Helgadóttir hjá iSoft sif@isoft.is og Steingrímur Sigurgeirsson, steingrimur.sigurgeirsson@capacent, Verðskrá: Almennt verð kr. 39.000.- 20% afsláttur fyrir 3-5 þáttakendur 30% afsláttur fyrir þáttakendur umfram 5 Dagskrá ráðstefnunnar er verulega metnaðarfull: • Hverjar eru helstu ógnir framtíðarinnar? • Hvernig haga hakkarar sér innan kerfisins ? • Eru einhver kerfi örugg? • Hvernig get ég gripið til varna gegn tölvuárásum?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.