Fréttablaðið - 09.02.2011, Page 32
9. febrúar 2011 MIÐVIKUDAGUR20
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Okkar innilegustu þakkir færum við
öllum þeim sem sýndu okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför mannsins
míns, föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa
Friðfinns Friðfinnssonar
frá Baugaseli.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Einihlíðar fyrir frábæra
umönnun og einstaka hlýju.
Rannveig Ragnarsdóttir
Elín Una Friðfinnsdóttir Ketill Hólm Freysson
Erla Hrund Friðfinnsdóttir Páll Baldursson
Elsa B. Friðfinnsdóttir Kristinn H. Gunnarsson
Emil Friðfinnsson Sabine Friðfinnsson
Ragnar Árnason Ingibjörg Sigurðardóttir
afa- og langafabörn
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Andrea Margrét
Þorvaldsdóttir
Dvalarheimilinu Hlíð Akureyri,
lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 4. febrúar. Útför hennar
fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 14. febrúar
kl. 13.30.
Þorvaldur Aðalsteinsson Aðalheiður Ingólfsdóttir
Auður Aðalsteinsdóttir
Þórey Aðalsteinsdóttir Stefán Jóhannsson
Þórólfur Aðalsteinsson Árni Júlíusson
Signý Aðalsteinsdóttir Jóhann Austfjörð
og ömmubörnin.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi
Guðmundur Jóhann
Guðmundsson
kennari,
Urðarstíg 7a Reykjavík,
lést þann 26. janúar síðastliðinn. Útförin fór fram í
kyrrþey.
Anna María Guðmundsdóttir
Rósa María Guðmundsdóttir Guðmundur Ómar Óskarsson
Hannes Ingi Guðmundsson Ingibjörg E. Jóhannsdóttir
barnabörn og langafabarn
Ástkær móðir okkar, amma, langamma
og langalangamma
Nanna Helga
Ágústsdóttir
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 6. febrúar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Margrét Ámundadóttir
Jón Örn Ámundason.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi
Guðjón Tómasson
fyrrverandi atvinnubílstjóri
Gnoðarvogi 70, Reykjavík,
andaðist þann 24. janúar sl. Útförin hefur þegar farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Margrét Einarsdóttir
Ragnar Guðjónsson Sigurbjörg Þorgrímsdóttir
Sólrún Ragnarsdóttir Sveinn Bjarnason
Margrét Ragnarsdóttir Sveinn Þorgrímur Sveinsson
Guðný Ragnarsdóttir Bergþór Pálsson
og barnabarnabörn
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma
Guðbjörg Guðrún
Sigurðardóttir
Gröf, Laxárdal,
lést á dvalarheimilinu Silfurtúni, Búðardal, þriðju-
daginn 25. janúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu. Hjartans þakkir öllum þeim sem
sýnt hafa okkur samúð og hlýhug. Sérstakar þakkir
færum við starfsfólkinu á Silfurtúni. Þeim sem vildu
minnast hennar er bent á Minningarsjóð dvalarheimilis
aldraðra Búðardal.
Ríkarður Jóhannsson
Margrét Ríkarðsdóttir Jón Bjarni Guðlaugsson
Jóhann Hólm Ríkarðsson Jónína Kristín Magnúsdóttir
Ívar Hólm, Bergþóra Hólm, Anna Guðbjörg Hólm,
Sigurður Loftur, Ríkarður Hólm, Dögg Hólm
og Helga Dóra Hólm.
Hartmann Bragi Stefánsson heitir
tiltölulega sjaldæfu nafni og hefur frá
unga aldri fylgst með fólki hvá þegar
hann segir til nafns. Fyrir forvitnisakir
ákvað hann að stofna stuðningshóp
fyrir fólk með skrítin nöfn á Facebook
í fyrra og fékk þó nokkrar undirtektir.
„Þetta var nú gert í einhverjum fífla-
gangi og ég hef ekki kíkt á þetta lengi
en þetta var þó nokkuð fróðlegt enda
margir sem bera sérstök nöfn.“
Hartmannsnafnið er í fjölskyldu
Hartmanns aftur í ættir og heitir hann
eftir afa sínum. Hann segist oft hafa
heyrt uppnefni eins og Batman eða
Súperman á yngri árum en að það hafi
haft lítil áhrif á hann. „Það er best að
snúa svona stríðni bara upp í grín. Ég
er ánægður með nafnið mitt í dag og
lít á það sem forréttindi að heita sjald-
gæfu nafni.“ Síðast þegar Hartmann
kannaði málið voru tuttugu og fjórir
sem hétu sama nafni og hann. „Ég
þekki þrjá og einungis einn af þeim er
í fjölskyldunni.“ - ve
NAFNIÐ MITT: HARTMANN BRAGI STEFÁNSSON
Var uppnefndur Batman
ÁNÆGÐUR MEÐ NAFNIÐ Hartmann segir það forréttindi að heita sjaldgæfu nafni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
Ásdís Eyjólfsdóttir
lést að heimili sínu Aflagranda 40, 6. febrúar.
Útförin fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn
23. febrúar n.k. og verður nánar auglýst síðar.
Víglundur Þorsteinsson Kristín M. Thorarensen
Hafdís B. Þorsteinsdóttir Fleming Korslund
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum
þeim sem sýndu okkur samúð, hlýhug
og hjálpsemi við andlát og útför okkar
elskulega
Jóhanns Steinmanns
Sigurðssonar
Stóru-Tjörnum Þingeyjarsveit.
Guðríður Sigurgeirsdóttir
Erna Jóhannsdóttir Egill Bjarnason
Jónína Ingibjörg Jóhannsdóttir Jón Símon Karlsson
Hólmfríður Jóhannsdóttir Lars Inge Karlson
Elínrós Þóreyjardóttir
Sigurður Helgi Jóhannsson Eygló Inga Bergsdóttir
Aðalsteinn Jóhannsson Linda Ívarsdóttir
og fjölskyldur
Framadagar eru á vegum háskólanna í dag, 9. febrúar.
Þá fyllist Háskólabíó af básum þar sem mörg af helstu
fyrirtækjum landsins kynna starfsemi sína fyrir framtíðar-
starfsfólki þessa lands.
Framadagar hafa verið haldnir árlega frá 1994 og eru
orðnir einn stærsti viðburður innan háskólanna sameigin-
lega. Viðburðurinn veitir háskólanemum frábært tæki-
færi til að fá upplýsingar um hvaða menntun og hæfni
þeir þurfa að hafa til að eiga sem besta möguleika á að
vinna við sitt áhugasvið. Í ár er meira úrval og fjölbreytni
en nokkurn tíma áður og hafa nemendurnir því úr miklu
að velja.
Til að brjóta daginn upp verða einnig fyrirlestrar frá
Betware, Tryggva í Góðu vali, Latabæ og Northern Light
Energy. Þá verður spurningakeppni á milli kennara háskól-
anna sem Dr. Gunni stjórnar. - gun
Fyrir starfsfólk framtíðarinnar
SPÁÐ OG SPEKÚLERAÐ Nemendurnir komast að því að úr mörgu er að velja.