Barnablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 21

Barnablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 21
Bamablabib -JÓKannft þkM & «? # Mjólkirv Kanda litlu systur Dísa var stundum góð við mömmu og pabba en ekki var það nú alltaf. Einu sinni átti mamma hennar Dísu enga mjólk í pelann handa litlu systur, hún kallaði á Dísu. „Komdu Dísa mín og farðu nú fyrir mig yfir í næsta hús og viltu biðja mömmu hennar Rósu um að lána mér mjólk.“ „Ég nenni því ekki.“ „Þú átt að gera það fyrir mig því að ég geri svo margt fyrir þig.“ Óhlýbiví Einu sinni voru tvö þörn sem hétu Anna og Ágúst. Eitt sinn kallaði mamma þeirra á þau og hún sagði við Önnu: „Vilt þú hlaupa fyrir mig út í búð?“ „Nei, ég nenni því ekki, segðu bróöir mínum að gera það.“ „Nei, þaö geri ég ekki, ég bað þig um að gera það.“ „Ég skal gera þaó,“ sagöi Ágúst. Svo hljóp hann úti í búð. Um BARNATORG kvöldið þegar Ánna fór aö biðja bænina sína bað hún Guö aö fyrirgefa sér og Guö gerði þaö. Harpa Sveinsdóttir, Fagrahjalla 4 690 Vopnafirði. VarW aoá V\0 Aýr'YO ’SWjyyjiiik V\ \ BARNATORG

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.