Barnablaðið - 01.12.1981, Side 8

Barnablaðið - 01.12.1981, Side 8
8 degi, og hann lætur mig komast heim, án þess aö einhver borgi peninga fyrir mig. Ég er 100% viss um þaö", sagði María. UNDIRBUNINGUR. Daginn eftir sá María út um gluggann sinn, hvernig sjóræningjarnir voru aö búa sig undir að yfirgefa stóra bátinn. Viö hliðina á honum voru þrír litlir bátar. í þá settu þeir mat og aöra hluti, sem þeir ætluðu aö hafa meöferðis. Þeir komu oft inn til hennar og sögöu: ..Klukkan þrjú í dag förum við héöan, og þú kemur meö, því aö þú ert mikils virði. Viö fáum eitthvað fyrir þig“- í hvert sinn svaraði María eins: ,,Ég er mikil virði, af því að ég tilheyri Guöi, en þið fáið enga peninga fyrir mig“. STUNDIN RENNUR UPP. Þegar klukkan fór aö nálgast þrjú, fór María aö hugsa um, hvort hún yröi virkilega þvinguð til þess aö fara meö sjóræningjunum. í fyrstu hafði hún verið alveg viss um, aö eitthvað myndi hindra það, en núna sá hún, aö klukkan var aö verða. Hana langaði síður en svo til aö fara meö sjóræningjunum, jafnvel þó aö hún væri viss um, aö Guö væri meö henni, og myndi vernda hana eins og hann hafði gert allan tímann á bátnum. Þeir myndu flýja í land einhversstaöar, og fela sig í hellum og gjótum, eða á öörum stööum, sem þeim dytti í hug. ,,Þetta er ekki freistandi tilboö'', hugsaði María, ,,en ef Guö vill, þá verði hans vilji". GUÐ TEKUR I TAUMANA. Fyrir klukkan þrjú var búið aö ganga frá öllu í bát- ana, og tími kominn fyrir Maríu og sjóræningjana aö yfirgefa stóra bátinn. En á sama augnabliki kom vinclhviöa yfir víkina. Hún var svo sterk, að litlu bát- arnir slógust utan í stóra skipsskrokkinn, þar til þeir voru orönir hriplekir og sumir mölbrotnir. Þeir fáu, sem voru komnir út í bátana, skáru reipin, sem héldu litlu bátunum viö þann stóra, og byrjuðu aö róa í átt til lands. Púff, hvaö þaö var mikið rok! María skildi mætavel, hver haföi sent rokið. Um kvöldiö komu þeir til hennar einu sinni enn, og sögöust myndu leggja í-ann á morgunn. Þá skildi María, aö Guö myndi einnig bjarga henni á morgunn, svo aö hún slyppi algjörlega viö aö fara meö sjó- ræningjunum. Hvernig þaö myndi gerast, var alveg óvitaö enn. ÓSAMMÁLA. Daginn eftir settu sjóræningjarnir út þá báta, sem eftir voru. Allt var tilbúið til brottfarar, nema að þeir áttu eftir aö sækja Maríu. Þá skall annar stormur yfir. En í þetta skipti voru þaö ekki regn og vindar, sem létu heyra í sér, heldur voru þaö ..Séffinn" og tveir aðrir sjóræningjar, sem uröu ósammála. Þeir gátu ekki ákveðið, hvert þeir ættu aö fara. „Séffinn" vildi fara í eina áttina, en hinir í aðra, og svo rifust þeir og rifust. María, sem heyrði alllt inn til sín, gat ekki stillt sig um aö hlæja. Þeir rifust í marga klukkutíma, en aö síöustu komust þeir aö þeirri niöurstööu, aö þaö væri svo áliðið dags, að þeir kæmust hvorki út né suður, þannig að þeir yröu að fresta ferðinni til næsta dags. ÞEIR HLUSTA. Þegar kvöldaði komu allir sjóræningjarnir aö káetudyrum Maríu og settust þar niður. Þeir voru um þaö bil sextíu. Margir þeirra höfóu áður verið inni í káetunni hennar, en nokkra þeirra hafði hún aldrei séö. En nú sátu þeir þarna fyrir framan dyrnar hennar, og þá var tilvalið aö tala aöeins yfir þeim, hugsaöi María með sér. Auövitaö vildi hún fyrst segja þeim frá Jesú. ,,Viö erum svo slæmir og vondir. Þaö er ekki okkar ósk, aö viö yröum svona slæmir, sögöu þeir. ,,Nei“, sagöi María, ,,allir menn eru vondir á einn eöa annan hátt“. ,,Nei, ekki þú, þú ert svo góð", lagöi einn þeirra til málanna. ,,Já það getur vel veriö, en þá er þaö ekki mitt, heldur er þaö Jesús, sem hefur gert mig svo", hélt hún áfram. ..Jesús getur umbreytt öllum, þannig aö þeir veröi góöir". ,,Hann getur frelsað og tekiö í burtu allt þetta óhuggulega og óhreina, sem gerir það aö verkum, aö viö veröum svo slæm. Jesús vill gefa okkur nýtt hjarta, þannig að okkur langi ekki lengur til aö gera þaö, sem er Ijótt. Ef viö trúum á Jesúm, þá gerir hann allt sem viö óskum". HVERNIG FER HANN AÐ ÞVl? ..Heyrðu, hvernig fer hann aö því", spuröi einn þeirra. Nú sátu þeir allir hljóðir og hlustuðu á það, sem hún sagöi viö þá. Þeir höföu ekki heyrt þaö fyrr, aö manneskja gæti breyst og oröiö góð. Allt, sem þeir vissu var, að stundum reyndu þeir aö vera ekki mjög slæmir, en það yröi næstum ómögulegt aö breyta sér. ,,Ég hef nú líka verið óttalega heimsk, og er það stundum enn. En ég segi Jesú, aö ég trúi á hann, og biö hann aö fyrirgefa mér heimsku mína. Ég trúi því, aö Jesús hafi dáið fyrir syndir mínar, og þess vegna fyrirgefur hann mér vitleysuna. Mynduð þið ekki vilja taka viö honum líka? Það er enginn munur á ykkur og mér, því aö allir hafa syndgað, og allir þurfa aö fá fyrirgefningu". Þaö er eftir var kvöldsins sátu þau þarna og töluðu um Jesú. Allan tímann voru þeir kyrrir og hlustuöu meö mikilli eftirvæntingu. SJÓRÆNINGJARNIR FLÝJA. Næsta morgun komu sjóræningjarnir inn til Maríu og sögöu henni, aö nú væru þeir aö fara. Ekkert myndi hindra þá núna. ,,Og viö ætlum að taka þig meö, því aö viö fáum peninga fyrir þig", sögðu þeir eins og venjulega. Þeir

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.