Barnablaðið - 01.12.1981, Síða 32

Barnablaðið - 01.12.1981, Síða 32
32 Kokkab meb Konna Halló þiö öll! Hérna á þessari síöu ætla ég aö reyna aó hafa upþskriftir og eldhúsráö, og af því aö nú nálgast jólin, fannst mér alveg fyrirtak aö byrja núna, svo aö þiö gætuö notaö ofninn heima, — á meöan hann er enn heitur eftir jólabaksturinn. Fyrir jólin eru bakaöar smá- kökur, í flestum tilfellum alveg dísætar, en líka þrælgóöar og fitandi. Hálfmánar, gyöinga- kökur, piparhnotur, þórskökur og hvaö þetta nú heitir allt saman. Þess vegna fannst mér líka alveg tilvaliö aö gefa ykkur uppskriftir af ósætum kringl- um, og svo því besta sem flestir krakkar fá, ís! Af því aö þetta er fyrsti þátt- urinn minn um kökur og svo- leióis nokkuð, þá þætti mér gaman aó fá aö heyra frá ykk- ur, til dæmis ef ykkur langar aö baka einhverja sérstaka köku, en finnið hvergi uppskriftina, og líka ef þiö hafiö bakað eitt- hvaö sjálf sem er bæöi gott og auðvelt. Gerum síöuna aö okkar síöu! Kveðjur Konni Lögmál eldhússins: 1. Þeir sem hafa sítt hár, bindi hár sitt upp. 2. Notiö svuntu. 3. Þvoið hendurnar. g - grömm, tsk. - teskeið, msk. — matskeið, dl. — desilítri. Ath. Allar mæliskeióar sléttf ullar. KRINGLUR Takiö allt út úr ofninum, og stillió hann á 200°C. 250 g hveiti, 1 '/2 tsk. lyftiduft, 1 msk. sykur, 2 tsk. kúmen. Þessu er blandað saman í skál. Skerið 50 g smjörlíki niður í búta og myljiö þaö saman vió þurrefnin. Hellió síóan '/2 dl. mjólk saman við, og hnoðið. Smyrjiö plötu meö smjörlíki. Klípiö svo smá bút af deiginu, og rúlliö þaó út meö fingrunum. Búiö síóan til smá gervi orm! Klípió saman í kringlu, sem myndar hring. Raóiö svo kringlunum meö hæfilegu millibili á plötuna, og penslió þær meö vatni, eóa mjólk, svo aö þær veröi fallegri á litinn. Setjiö plötuna inn í miójan ofn, stillið klukkuna á 15 mínútur, og hefjist handa viö aó fylla á næstu plötu. Svo bara: Gangi ykkur vel, og veröi ykkur aó góöu! ÍS í ísinn þurfum viö: 4 eggjarauóur, 4 msk. flórsykur, 'A lítra þeyttan rjóma, '/2 msk. vanillusykur, V2 msk. kakóduft. Fyrst þeytum vió rjómann. Svo skiljum viö hvítuna frá rauöunni, og þeytum rauóurn- ar og flórsykurinn þar til hrær- an er Ijós og létt. Síóan blönd- um viö bragóefnunum útí, og eggjahrærunni síðan saman viö rjómann. Viö vonum aö til sé fallegt form uppi í skáp, drögum þaó niður, og bleytum þaó aóeins aó innan meö köldu vatni, setj- um svo hræruna í formið og beint í frysti, og þar bíður þaö þar til þaö erfrosió ígegn, eöa í 4—5 klukkustundir. Gleðileg jól! Utanáskriftin er: Kokkað með Konna Box 5135 125 Rvk.

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.