19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 17

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 17
19. JÚM Uni nokkurra ára skeið var 19. júní liátíðlegur lialdinn liér í liöfuðstaðnum með útisamkonmm, [>ar sem sittlivað var til gamans gert á svipaðan liátt og |iá var almennt á slíkum samkomum. Oftast var dagurinn j>á nefndur kvennadagurinn, enda stóðu konur jafnan fyrir hátíðahöldunum vegna þess, að þennan dag árið 1915 höfðu |>aer með lögum lilötið stjórnmálalegt jafnrétti við karla. Full ástæða var til að fagna jtessu og jiá eigi síður liinu, að leiðtogar íslenzku j>jóð- arinnar liöfðu verið svo víðsýnir og frjálslyndir að veita konum þennan dýrmæta rétt, svo að segja baráttulaust af kvennanna hálfu, ofan á önnur ]>au réttindi, er þær næstu ár á undan liöfðu smátt og smátt hlotið. í>egar liér var komið siigu voru íslenzkar konur orðnar „fagafego rett- hœstar allra kvenna í víSri veröld“, eins og kom- ist er að orði í hlaðinu „19. júní“, 1. tbl. 1. árg. • árið 1917). Konur vildu ]>ví einnig sýna j>egn- ska|> sinn í verki, |>ví að 19. júní gerðu þær eigi aðeins að almennum hátíðisdegi til j>ess að minnast fengins frelsis, lieldur ákváðu ]>ær einnig að hafa hann að baráttu- og fjáröflunardegi fvrir sérstakt velferðarmál allrar þjóðarinnar: stofnun landsspítala. Þágu þær j>ó litlar þakkir fyrir í fvrstu, mættu jafnvel andúð og misskiln- ingi. En ekki létu þær það á sig fá. Svo bjart varð yfir þessum degi og þeim minn- ingum, er við hann voru tengdar, að ýmsar mætar ' konur dreymdi dýra drauma um þau álirif, er jiátttaka kvenna í öllum störfum ]>jóð- félagsins mundu hafa á allan þjóðarbúskapinn. Hátíðaböldin 19. júní áttu áreiðanlega sinn þátt í að glæða þær vonir og kveikja í liuga ýmsra kvenna |>rá til nýrra dáða. Ein þeirra kvenna, er framarlega stóðu í landsspítalamálinu var Inga I- Lárusdóttir. En liún gerði meira en j>að. Ein og óstudd bóf bún útgáfu blaðsins „19. júní“ > júlímánuði 1917 og bélt því úti í mörg ár. Flutti blaðið meðal annars ágætis efnis hvatn- ingargreinar til kvenna, auk }>ess sem landsspít- alamálið átti j>ar jafnan víst forsvar og fullan stuðning. I forustugrein 1. tbl. kemst ritstjórinn svo að orði: „Oss ætti öllum að vera Ijóst, að á hinu nýja starfssviði voru bíða vor mörg mál- efni, er }>arfnast vor, og þess sérstaka skilnings, 19. JtJNÍ Si’ara Þórleijsdóttir. er vér hljótum að hafa á þeim. Starfssviðið var áður beimilið eitt, nú liefur það stækkað, lieim- ilin eru orðin tvö, einkaheimilið, ríki konunn- ar og þjóðfélagsheimilið, ríki karla og kvenna sameiginlega. Þau eiga bæði lilkall til starfs- krafta vorra“. I lok greinar þessarar segir svo að blaðið 19. júní „trúi því ekki fvrr en bann má til, að flugfjaðrirnar lians sviðni í hita a:s- inganna, kali í þurrafrosti afskiptalevsisins eða þorni upp og falli í næðingum Jnisskilningsins". Allmörg liin síðari ár befur 19. júní verið næstum eins og allir aðrir dagar að því undan- skildu, að K. R. F. I. liefur þó jafnan baft um kvöldið mannfagnað fyrir meðlimi sína og gesti. Auk þess befur sama félag leitast við að minna alla landsmenn á dagnm með sérstakri dagskrá í útvarpinu. En vér megum ekki við j>ví að gleyma því nær þeim atburði, sem merkilegastan má telja í löggjöf tslendinga að því er snertir sönn mannréttindi og fullkomið jafnrétti beggja kynja. Vér megum ekki við J>ví, íslenzkar konur, aö fara á mis við liátíðina í sál og sinni, er at- burðir þessa dags hljóta að vekja í huga hverr- ar konu með óbrjálaða skynsemi. Fvrir því liefur K.R.F.l. ráðist í að gefa út blað |>etla og fengið leyfi réttra hlutaðeigenda til þess að láta J>að bera nafnið „19. júní“, eins og blað lngu L. Lárusdóttur bar. Ekki mun blaðið koma oftar út fyrst um sinn en þennan eina dag ársins. En bitt er von vor og trú, að gifta nokkur muni fylgja uafni og blaðið verði þess umkomið, þótt 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.