19. júní - 19.06.1951, Síða 23
A&albjörg Siguröardóttir:
Jöfn fyrir lögum -
og íramkvæmd þeirra
Kvenréttindafélöji um allan heim liafa ])a«N a
stefnuskrá sinni, að berjast fvrir jafnrétti kvenna
við karla á öllum sviSum oji er þá fyrst ofi
fremst talað um pólitískt jafnrétti, jafnrétti til
menntunar ofi embætta, ofi efnahagslefit jafnrétti,
þar með talin- krafan um sömu laun fyrir sömu
vinnu. Fyrir öllu þessu liefur K.R.F.t. jafnan
barizt og á ýmsum sviðum náð miklum árangri,
enda þótt enn sé langt í land með framkvæmd
ýmsra tegunda jafnréttisins, sem ])ó er viður-
kennt í lögum.
En það er enn ein tegund jafnrettis, sem ég
vildi minnast hér á með nokkrum orðum, það
er jafnrétti gagnvart refsilöggjöf landsins og fram-
kvæmd liénnar. Um þetta mál hefur mjög lítið
vreið rætt af eðlilegnm ástæðum. Engum dettui
annað í hug, livorki konum né körlum, en að
konur heri sömu ábyrgð gerða sinna og karlar,
gagnvart þjóðfélaginu. Því kemur heldur ekki
lil mála að mæla ])ær undan réttlátri liegningu
við samskonar aðstæður og karlmenn afplána
sínar refsingar. Sem betur fer hafa lögbrot kvenna
hér á landi verið mjög fátíð, og konur hafa
|)ví ekki gefið ]>ví mikinn gaum, né talið það
neitt aðkallandi mál að athuga undir hvaða
skilyrðum refsing kvenna er framkvæmd.
Ég vil því í þessu sambandi minna á það, að
konur hér í Reykjavík hafa oft farið fram á
]>að, að 1—2 konur væru skipaðar í lögregluna
hér í bæ. Var þá vitanlega til þess ætlast, að ]>ær
litu eftir ungiingum á veitingahúsum, tækju á
móti ölvuðum konum á lögreglustöðinni og væru
ineð í ráðum um, livað við þær væri gert. ð fii -
leitt að í þeirra verkaliring yrðu að mestu leyti
afskipti lögreglunnar af konum ög hörnum.
Á hernámsárunum var ein kona starfandi liér
við eftirlitið með ungum stúlkum, að öðru leyti
hafa konur ekki komið nálægt lögreglueftiilit-
inu. Nú er það því miður svo, að löghrot kvenna,
aðallega í sambandi við áfengisnautn hafa íarið
19. J tJ N 1
vaxandi á seinni árum, og engin líkindi til þess
eins og nú liorfir, að úr þeim muni draga á
næstunni. Það er ekki óalgengt að konur gisti
„kjallarann“, séu annaðhvort teknar ölvaðar á
almannafæri, eða leiti þangað sjálfar í vandræð-
um sínum og slænni ástandi.
Þá kennir það einnig fyrir oftar en áður, að
konur sitji inni í fangahúsinu í Reykjavík, annað-
livort til bráðabirgða, eða jafnvel til þess að
afplána fleiri mánaða fangelsisdóma, sem karl-
menn fyrir sama tilverknað mundu fá að afplána
á vinnuliæli. Er þar ólíku saman að jafna, að
þola dóm sinn við vinnu úti undir beru lofli
með öðrum mönnum, eða að vera lokuð ein
inni í klefa í karlmannafangahúsi, þar sem karl-
menn leysa líka af liendi alla þjónustu, svo kven-
fanginn getur undir engum kringumstæðum snú-
ið sér til konu með neinar þarfir sínar.
Á síðasta fundi K.R.F.l. var lagt fram bréf
frá Rannveigu Þorsteinsdóttur, alþingismanni, þar
sem liún að gefnu tilefni skoraði á félagið að
láta þetta mál til sín taka og fá bættar aðstæður
þeirra kvenna, sem hrotið liafa lög og reglur
þjóðfélagsins. Þar segir meðal annars:
„Þar sem konur hafa þær skvldur til jafns
við karla að bera ábyrgð gerða sinna og þola
dóm fyrir afbrot sín, þá er það sjálfsögð krafa
um réttindi, að konur njóti liliðstæðra skil-
yrða til þess að taka út refsingu sína. Kona,
sem hlotið hefur dóm á tvímælalausa Iieimt-
ingu á því, að ríkið liafi möguleika til þess
að fullnægja dómnum þannig, að refsing henn-
ar verði ekki miklu þvngri vegna ómöguleika
á framkvæmd, heldur en refsing karlmanns
fyrir hliðstætt brot“.
Tillögur um leiðrétting þessara mála, sem ég
tel að konur eigi að gera kröfu til og samein-
9