19. júní


19. júní - 19.06.1951, Page 30

19. júní - 19.06.1951, Page 30
þykkt, þar e?i hún var liverfíi nærri fullnægj- andi, livorki ai'i stærð eða fyrirkomulagi. Virtist því augljóst, að lóðin væri of lítil fyrir svo stórt hús, sem við töldum, að Hallveigarstaðir þyrflu að vera. Var þá það ráð tekið, að leitast var fyrir um aðra lóð undir liúsið. Tóksl það svo giftusamlega, að Reykjavíkurbær lét okkur í té glæsilega lóð í lijarta bæjarins, ef svo mætti að orði komast. Er það svo nefnd ,,Ishúslóð“ við suðvesturenda Tjarnarinnar. Og nú stöndum við aftur í sömu sporum, að liefjast verður banda um að teikna húsið, eins og það á að vera á þessum nýja stað. Að vel athuguðu máli fannst konum, að Hall- veigarstaðir yrðu svo mikil bygging, bæði bvað kostnað snertir, sem sjálfsagt mun skipta millj- ónum, og einnig livað útlit snertir, að ekki kæmi til mála annað, en að forustuménn á sviði lnisa- teikninga legðu þar bönd að. Lægi þar við sómi okkar kvenna, að byggingin yrði fögur og glæsileg, bæjarprýði. Var því ákveðið að bjóða teikningu bússins út í samkeppni. Hefur þegar verið liafizt lianda og leitað til „Húsameistara- félags Islands“. Isenzkar konur! Bygging Hallveigarstaða er nauðsynjamál allra íslenzkra kvenna, bvar sem þær eru búsettar á landinu. Sjálfsagt hafið þið flestar einbver önnur mál, bver í ykkar byggðar- lagi, sem þið viljið koma í framkvæmd. En þetta mál þarf engan veginn að taka krafta ykkar frá því. Aðeins að þið liafið skilning, velvild og Irú á Hallveigarstöðum og séuð sam- taka uin að leggja þeim lið, Iiver eftir sinni getu og sínum ástæðum. Þá munu Hallveigarstaðir brátt rísa af grunni. Kristín SigurSardóttir. Roskinn maður mjög ríkur, en beyrnarsljór — kom í verzlun og keypti sér heyrnartæki af beztu tegund. Nokkru seinna kom liann aftur í verzlunina og sagði, að nú heyrði bann það vel, að hann gæli fylgst með samræðum í næsla berbergi. „Vinir yðar og ættingjar eru auðvitað glaðir yfir því, livað þér heyrið nú vel?“ spurði af- greiðslumaðurinn. „Eg bef ekki sagt þeim frá því ennþá“, svar- aði bann íbygginn. „Ég sit aðeins og blusta á hvað þeir segja, og ég er þegar búinn að breyta erfðaskránni tvisvar sinnum“. 19. JÚNÍ Halldóra li. Björnsson Barnið? sem þegir Kg heyri börnin grátu til mceSra sinna, sterkum gráti hins gráöuga lífs. I>ú þegir, líf mitt, munt þegja aS eilífu. Undir þögn þinni er ég sem land er sveipast rökkri eftir sólarlag ; hjarta sem lengi barSist — og dlgangslaus slög þess liverfa út í tórni'S. I óráfii dreymir mig grát þinn, líkt rauSum fugli flögrar hann inn í myrkur þjáningar minnar. Eg hlæ af dýrlegri hamingju yfir gráti þínum. Eg vakna viö sterkan grát hins gráSuga lífs. Hjarta mitt skelfur: blófidimmur, jallandi dropi á barmi hyldýpis. Eg er land myrkvaS angist; fjarlœgar sólir geta ekki lýst það upp — þær syngja aðeins myrkur nœtur minnar. Þú þegir, líf mitt. Halldóra B. Björn sson íslenzkaÖi. 16

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.