19. júní


19. júní - 19.06.1951, Side 31

19. júní - 19.06.1951, Side 31
Skattarnál og ástamál Vnlborg Bentsdóttir í fljólu bragði virðisl það næsta fárúnlegt, að ætla sér að fjalla um svo óskyld málefni í söniu greininni, því flestum finnst sjálfsagt, að vegir ástarinnar liggi fjarri skattstiganum. En liin síð- ari ár hafa ungir elskendur rekið sig óþyrmi- lega á þá staðreynd, að það liefur í för með sér gífurlega skattahækkun að ganga í hjónaband á þann góða gamaldags liátt að láta andlegan eða veraldlegan valdsmann löghelga sambúðina, taki konan af einhverjum ástæðum þátt í tekjuöflun heimilisins. Menn bregðast misjafnlega við þess- um ráðstöfunum liins opinbera eins og flestu öðru. Alhnargar konur liætta fyrri vinnu og stunda einungis lieimilisstörfin og hafa j)á vinnu sína skattf rjálsa, eins og alkunnugt er, aðrir stynja undir skattinum og horga hann, en lang- flestir, sem jnirfa á tekjuöflun konunnar að lialda, sniðganga aukaskattgreiðsluna með því að hafa þann háttinn að stofna heimili og búa saman ógift. Að jiessu síðasttalda eru orðin allmikil hrögð, sem eðlilegt er, þar sem fólk telur sig ekki liafa efni á að greiða |>að árlega dýru verði að heita lijón á opinberum skjölum. Ekki alls fyrir löngu var svo til orða tekið á skattaframtali lrins kvænta manns: S. I. ár hafði ég á framfœri mínu konu og ... börn. Þetta miður smekklega orðalag er nú ekki lengur haft á skýrslunum, livort sem valdið hefur að and- mæli kvenna um ómagaheitið hafa verið tekin til greina eða ekki j>ótt hlýða að hafa ]>á nafn- gift lengur, þegar í Ijós kom, að sumir „skyldu- ómagarnir“ höfðu allt að ]>ví eins miklar tekj- ur og stundum meiri en framfærandinn. Þessi hreyting á orðalagi á skattskýrslunum er næstum j>ví það eina sem áunnizt liefur af þeim rétt- mætu kriifum kvenna, að gift kona verði sjálf- stæður skattþegn í stað þess að kallast ,,ómagi“. Allt fram á síðasta mannsaldur var ]>að algeng- asl að konur hættu störfum utan heimilis um leið og þær gengu í hjónaband og var þá bein- línis lilynnt að heimilunuin með ]>ví að hafa vinnu þeirra skattfrjálsa. Ój>arft mátti |>ó telia að bæta henni á ómagaframfærið, J>ar sem flest- ar húsmæður efla tekjur heimilanna margvíslega nteð sinni miklu og ómetanlegu vinnu lieima fyrir bæði fyrr og síðar. En sú breyting sem orðin er á búskaparháttum okkar hefur ]>rengt svo starfsvið konunnar lieima fyrir, að alhnargar konur vinna nú utan heimilis og eru margvís- legar ástæður fyrir ]>ví. Menntakona, sem eytt liefur drjúgum liluta beztu ára sinna til að afla sér menntunar til að leysa af höndum vanda- samt starf, sem hún er lnieigð fyrir, er ófús til að hætta því, ]>ó að hún felli ástarhug lil karlmanns og vilji gjarnan giftast honum, efnalítil hjón, sem eru að afla sér húsbúnaðar og liúsnæðis ]>urfa á öllmn þeim tekjum að halda, sem fært er að afla og svo mætti lengur telja. En á meðan konan spann heima og breytti ull í fat og mjólk í mat var vinna hennar ekki þess virði að lnin væri skattskyld, en taki hún laun fyrir vinnu sína og kaupi fötin og mjólkurmatinn fyrir tekj- urnar, má leggja livern eyrir, sem liún aflar við tekjur eiginnlannsins og obbinn af tekjunum fer þá í aukinn skatt. Einhverntíma í vetur hitti ég stúlku, sem sagði mér þessa sögu: Hiiu og unnusti hennar höfðu árangurslaust reynt að fá leiguíbúð, svo að þau gætu byrjað búskap. Að lokum réðust þau í það stórræði að festa kaup á lítilli íhúð. En lil þess þurfti mikla bjarlsýni, þar sem þau áttu lítið af veraldlegum verðmætum en vinnufúsar hend- ur. Ég innti hana eftir því, lxvernig ]>au færu að kljúfa þau miklu útgjöld, sem því væru sam- fara að festa kaup á fasteign á þessum tínium sívaxandi dýrtíðar. Svarið var á þá leið, að þau hefðu fengið lán, óliagstætt að vísu, en bjugg- usl við að geta staðið í skilum, ]>ar sem bæði liöfðu góða vinnu. „En þá höfum við ekki efni á að gifta okkur“, bætti stúlkan við dapurlega, „það liækkar skattinn svo mikið“. Þetta samtal varð til ]>ess, að ég aflaði mér upplýsinga lijá sérfróðum mönnum um, livað 19. JÚNt 17

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.