19. júní - 19.06.1951, Qupperneq 33
Sömu laun til karla og kvenna
fyrir störf af sama verðmæti
Það lieíur lenjíi verið eitt aðaláhugamál kvenna
að fá leioréttingu á jiví inikla misrétti, seni jiær
hafa átt og eiga enn við að búa í launamáluni.
Þær liafa jiví mjög barizt fyrir Jiví að konur
og karlar fengju greidd sömu laun fyrir störf
af sama verðmæti. Þetta mál fékk |>ó löngum
litlar undirtektir hjá þeim, sem höfðu vald og
aðstöðu til að koma jm' í framkvæmd, en sú
s iga verður ekki rakin hér. Loks nú síðustu árin
er jietta mál j>að á veg komið, að vonir standa
til að j>að verði farsællega til lykta leitt, í j>að
minnsta með þeim þjóðum, sem húa við mest
jafnrétti milli kvnjanna.
f seinustu heimssyrjöld tíðkaðist það mjög í
ofriðarlöndunum, að konur tækju að gegna ýms-
um þeim störfum, sem áður höfðu verið talin
eingöngu við liæfi karlmanna. Það kom þá í
•jós, að konurnar reyndust þessum störfum full-
komlega vaxnar. Einnig hafa konur víða um
heim iiðlast sama rétt og karlar til hverskonar
menntunar og lærdóms, og ætti j>ví ekkert að
vera því til fyrirstöðu lengur, að bæði kynin
séu talin jafnhæf til, svo að segja, livaða starfs
sem vera skal. Enda varð nú krafan um jafn-
rétti á sviði atvinnulífsins sífellt háværari.
Þá var j>að, að Alþjóðavinnumálastofnunin tók
niálið til meðferðar.
Ég get vel hugsað mér, að ýmsir, sem lesa
(>essar línur, hugsi sem svo: „Hverskonar stofn-
un er }>etla, sem hér er um að ræða?“ Þessvegna
vil ég, í stutlu máli og mjög stórum dráttum,
reyna að gera ofurlitla grein fyrir |>ví. Sem heirn-
ildarrit nota ég stofnskrá Alþjóðavinnumálastofn-
unarinnar. Nafn stofnunarinnar er skammstafað
I.L.O. og er J>að dregið af enska heitinu (The
International Labour Organisation). Þessa
skammstöfun mun ég nola eftirleiðis í grein |>ess-
ari. I. L. O. var stofnuð árið 1919 og |>á á veg-
um Þjóðabandalagsins gamla, og er hin eina
af stofnunum J>ess, sem enn er við líði. Nú starf-
ar hún á vegum Sameinuðu þjóðanna. Um 60
ríki eru nú aðilar að I. L. O. ísland gerðist að-
GulSný Helgadóuir.
ili árið 1948. Það liefur átt fulltrúa, einn eða
fleiri, á }>eim þingum, sem stofnunin hefur luið
síðan, nema einu, sem var aukaþing.
Skipun I. L. O. er í stuttu máli þessi:
1. Allsherjarþing fulltrúa frá }>eim ríkjum,
sem aðild eiga.
2. Stjórnarnefnd, skipuð 32 mönnum.
3. Aljtjóðavinnumálaskrifstofan, sem starfar
undir umsjá stjórnarnefndarinnar.
Til þess að gefa ofurlitla liugmynd um mark-
mið I. L. O. tek ég liér orðrétt upp kafla, sem
hafður er sem forspjall að stofnskrá Aljijóða-
vinnumálastofnunarinnar og er hann á jiessa
leið: „Almennur og varanlegur friður verður
einimgis reistur á félagslegu réttlæti. Ríkjandi
vinnuhættir liafa í för með sér slíkt óréttlæti,
harðræði og skort, er liitnar á miklum fjölda
manna, að af j>ví leiðir ókyrrð, sem ógnar heims-
friði og eðlilegri J>róun. Er því brýii }>örf um-
bóta, t. d. með j>ví að koma á fastri skipan
um vinnutíma, þ. á. m. um lengd vinnudags og
vinnuviku, skipuleggja vinnuframboð, vinna gegn
atvinnuleysi, tryggja bæfileg laun til sæmilegrar
lífsafkomu, vemda verkalýð gegn sjúkdómum og
slysum, er af störfum lians leiðir, vernda börn,
ungmenni og konur, korna á ellitryggingum og
örorku, gæta hagsmuna verkamanna, sein ráðnir
eru til starfa utan heimalands síns, afla viður-
kenningar á þeim meginreglum, að sömu laun
komi fyrir sama starfa, svo og að menn séu
frjálsir að j>ví að stofna félög, }>ar með talin
verkalýðs- og iðnfélög, og að mynda samtök, er
miði að fræðslu um tæknileg og iðnfræðileg efni
og því um líkt. Vanræksla J>jóðar á því að koma
á hjá sér mannúðlegum vinnuháttum er J>ví
19. JÚNl
19