19. júní


19. júní - 19.06.1951, Side 35

19. júní - 19.06.1951, Side 35
ÞRJÁR ILISTÁIKOINIUIR Síðustu áratugi hafa íslenzkar koinir orðið virk- ir þátttakendur í flestum starfsgreinum þjóðfé- lagsins. Þœr liafa einnig lagt drjúgan skref til ýmsra listgreina, og með ári liverju bætasl nýir kraftar við á listsviðinu. Við fögnum nýjum sigri, sem kona vinnur á þeirri þyrnum stráðu braut. Blaðið birtir viðtal við þrjár listakonur, sem allar eru gæddar miklum listahæfileikum, liver á sínu sviði, en þær eru frú Anna Borg, leik- kona, frú Katrín Dalhoff, fiðluleikari, og frú Guðmunda Elíasdóttir, söngkona. Anna Borg, leikkona. Staða konunnar í þjóðfélaginu er þannig, að bún getur ekki alltaf helgað sig áhugamálum sínuni sem skyldi, og bafa því vafalaust oft ýmsir Hstrænir liæfileikar farið forgörðum. Ein er sii listgrein, sem beinlínis krefst þátt- töku kvenna og það er leiklistin. Þar liafa konur sýnt bvers þær eru megnugar á binu listræna sviði. Það vill svo vel til, að um þessar mundir er bér í heimsókn — sem gestur Þjóðleikhússins þekktasta íslenzka leikkonan, frú Anna Borg, sem undanfarin ár befur unnið livern leiksig- urinn öðrum glæsilegri erlendis og er nú talin ein af beztu leikkonum Norðurlanda. Mér datt í luig að beimsækja þessa skólasystur ráðstafanir af liálfu bins opinbera, sem gera þeim konum, er þess óska, það kleyft að rækja þetta tvöfalda hlutverk. í frumvörpum Alþjóðavinnu- málaskrifstofunnar, sem hér bafa verið gerð að umtalsefni, er einnig tekið fnllt tillit til þessa. En um öll þessi atriði, sem ég liér hef minnst á, og það hvernig þau verða leyst í framtíðinni, verða konurnar sjálfar að vera vel á verði. Fjár- bagslegt ósjálfstæði konunnar hefur löngum verið henni fjötur uin fót, ef til vill í ríkari mæli en margur gerir sér grein fyrir í fljótu bragði. Verði þessi fjötur leystur tel ég, að bún bafi öðlast dýrmæta og vissulega tímabæra réttarbót. GuSný Helgadóttir. mína frá fyrri tíð og vita, livort liún vildi ekki segja lesendum blaðsins lítillega frá því, sem á daga hennar liefur drifið og rifja upp eitt- bvað af endurminningum æskuáranna liér í Reykjavík. Frú Anna Borg ólst upp á heimili, þar sem leiklistin var í liávegum böfð. Foreldrar frú Önnu voru — sem kunnugt er — liin mikil- liæfa og glæsilega leikkona frú Stefanía Guð- mundsdóttir og liinn ábugasami leiklistarunnandi, Borgþór Jósefsson, bæjargjaldkeri. Frú Anna tók þessari málaleitun mjög vel og kvað sér Ijúft að rabba við mig um liðna daga. Heimili þitt hefur sjálfsagt átt mikinn þátt í að þroska leiklistargáfu þína? — Það er enginn efi á því, að sá samstillti ábugi fyrir leiklist, sem ríkti á æskulieimili mínu, Anna fíorg í einu aj fyrstu hlutverkum sínum, sem Louison í ,Jmyndunarveikinni“. 21 19. JtNl

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.