19. júní - 19.06.1951, Síða 39
Þið liafið snemma verið ómissandi kraftar
i hljómsveitinni?
•— Þaft varft að no.tnst vift alla, sem eitthvaft
ííatu, og við Björn þóttum liðtæk, þó aft ahhir-
nin væri ekki hærri.
Hafift þér aldrei haldift sjálfstæfta hljóm-
leika hér?
Nei, því miftur. Eg hef lengi liaft hug á
því. En þaft tekur tíma að æfa undir hljómleika,
en ég er afar bundin vift kennslu og æfingar
hjá hljómsveitinni — og síðast en ekki sízt,
heimili nxitt og börnin mín fimm, sem eru mér
fyrir öllu. Hver mínúta dagsins er svo aft segja
fyrirfram ákveðin ýmist lieimilisverkin eða
tónlistin sem kallar.
— Þér hafift valið yftur göfugt starf, frú Katrín.
Þeir, sem yndi liafa af fagurri tónlist, finna,
aft fátt er meira mannbætandi en hún. Og það
eru þið, listamennirnir, sem flytjið okkur boð-
skap tónlistarinnar — annars yrðum vift án lians.
Þið hafift göfugu kalli að gegna í lífinu.
Eg kveð þessa ungu og gáfuðu listakonu —
hún er aðeins 34 ára að aldri — og fimrn barna
móðir. Ég óska af lieilum liug, aft þjóð okkar
megi njóta listahæfileika hennar sem lengst.
fíjarnveig fíjarnadóttir.
Gu&munda Elíasdóttir, söngkona.
Nafn frú Guftmundu Elíasdóttur er þegar
kunnugt og mikils metið af flestum á landi
hér, sem yndi hafa af söng og tónlist. Vakli
rödd liennar fyrst atbygli, er liún söng í óratorí-
inu „Messías“ fyrir nokkrum árum og hélt hljóm-
leika um sama leyti. Tækifærin hafa að vísu
ekki verið mörg, sem henni hafa boðizt lil að
láta til sín heyra, en alltaf hefur hún vakift
athygli með hljómfagurri rödd sinni og kunnáttu,
nú nýlega aftur í „Stabat Mater“ eftir Rossini
(er hún kom okkur á óvart með ]>ví aft syngja
mezzósópran) og á afmælishátíð Indriða Ein-
arssonar; og nú gefsl okkur tækifæri til að lxeyra
hana í hlutverki Magdalenu í óperunni „Rigol-
etto“, sem Þjóðleiklnxsið sýnir. Er það merkis-
atburður í tónlislarlífi bæjarins, því að það
mun vera fyrsta sinn, aft meiri liáttar söngleikur
er sýndur og sunginn í Reykjavík með svo til
eingöngu íslenzkunx kröftum. Að vísu var 1.
tilraunin gerft fyrir um 13 árum, er Hljómsveit
Reykjavíkur sýndi í Iðnó kómiska óperu, „Syst-
19. JÚNl
Guómunda Kliasdötlir.
urnar frá Prag“ eftir Wenzcl Múller, en þá voru
allar aðstæður mjög erfiftar og lítið um söng-
krafta til aft upþfylla þau skilyrði, sem gera
þarf til slíkra sýninga.
Þegar ég hitti frú Guðmúndu Elíasdóttur að
máli, var liún að koma af æfingu í Þjóðleik-
lnisinu, þar sexn verift var af kappi að undir-
búa óperusýninguna.
Vaknaði snemma lijá yður áliugi fyrir að
leggja stund á söngixám?
— Ég hef alltaf haft mælur á sönglist og
ánægjxx af að syngja, en þegar ég fór í fyrsta
sinix utan til íxáms árið' 1937, þá 17 ára gömul,
var þaft ekki til aft nenxa sönglist. Ég byrjafti
að læra hjúkrun í Kaupmamxahöfn, og þaft
hvarflaði ekki að mér að leggja stund á listnám.
Uixi tíma bjó ég í Hellerup lijá rússneskunx pró-
fessorsli jónum og gætti barna þeirra. Sönglaði
ég þá oft sjálfri mér til ánægju eða fyrir börniix,
eins og gengur og gerist. Rödd mín vakti atlxygli
rússneska prófessorsins, sem fór um bana lof-
samleguni orðunx og bvatti mig lil aft þjálfa
haixa. Ég ákvaft mér til gamans að leita kennslu
í söng og sótti um skeið tíma hjá ýnxsum kenn-
urum. En ánægjan af náminu fór vaxandi og
jafnframt löngunin til aft leggja alvarlega stund
á þessa listgrein. Ég sá franx á, að til þess aft
geta íxáð fullnægjandi áraxxgri á þessu svifti,
þyrfti ég að leggja nxig alla og óskipta fram.
Ég varft að taka ákveðna afstöðu og ég tók
þá ákvörftun að helga söixglistiixixi alla mína
krafta. Þá innritaðist ég á tónlistarskólann (Musik-
konservatoriet) í Kaupmannaliöfn og hóf söng-
nám hjá frú Dóru Sigurðssou“.
25