19. júní - 19.06.1951, Qupperneq 43
saint sem áður er o{í verður æskan liinn rétti
tími til undirbúnings undir lífsstörfin og prófin
veita aukið öryggi og sjálfstraust.
Og þá kem ég að afskiptum konunnar af opin-
berum málum, sem reyndar stendur í órjúfan-
legu sambandi við menntun hennar. Ég er lirædd
um, að forgöngukonur kvenréttindanna bafi bú-
izt við öðru og meira eftir rúmlega hálfan fjórða
tug ára með fullum réttindum. Tvær konur eiga
sæti á Alþingi, örfáar í sveita- og bæjarstjórnum.
Sama máli gegnir um fræðslunefndir og fræðslu-
ráð.
Ráð hafa verið skipuð og nefndir á nefndir
ofan setzt á rökstóla til þess að leysa liin ýmsu
vandámál þjóðarinnar. Karlmennirnir skipa í þess-
ar nefndir og þessi ráð og velja auðvitað ]>á, sem
þeir treysta bezt, þ. e. sjálfa sig. Hefði þó mátt
ætla að t. d. skömmtun á ýmsum vörum til heim-
ilisnota befðu eigi farið verr lir liendi, svo að
ekki sé meira sagt, þótt konur liefðu frá önd-
verðu átt þar hlutdeild í. Að minnsta kosti mun
því ekki vera neitað, að venjulega hafi búsfreyj-
ur bezt vit á innkaupum til beimilisþarfa. Það
er því ekki ófyrirsynju að ætla, að Jiátttaka kon-
unnar við stjórn og rekstur jijóðarbúsins yrði
til bóta, enda margt í jiví sambandi, sein karl-
menn' brestur algerlega jiekkingu og reynslu og
brestur því öll skilyrði til að ráða fram úr.
Sjaldan liafa konur verið kvaddar til Jiess að
sækja ráðstefnur erlendis, þótt raunar sú ný-
lunda liafi gerzt nú nýverið, að önnur jieirra
tveggja kvenna, er sæti eiga á alþingi, liafi
verið send utan til jiess að mæta á þingi Evrópu-
ráðsins í Strassburg. Ef til vill er jietta fvrir-
boði nýrra tíma.
Ég hef dálítið fylgzt með jiví, sem gerist ann-
ars staðar í hliðstæðum málum og held, að mér
sé óliætt að fullyrða, að bér sé hlutur konunn-
ar fyrir borð borinn meira en tíðkast í öðrum
menningarlöndum, þó að víðast livar vanti mikið
á, að jöfnuður ríki í þessum efnum. Eftirtektar-
vert er, að J>ar sem konur bafa nýlega varpað
af sér fjötrum eftir margra ahla kúgun og ófrelsi,
eins og t. d. í Indlandi, virðist þeim vera gert
einna liæzt undir liöfði. Indverjar senda konur
|>ráfaldlega á aljijóðamót og fyrsti sendilierra
|>eirra í Sovétríkjunum er kona.
Nii skyldi enginn ætla, að ég áfellisl karlmenn-
ina eina fyrir þetta þátttökuleysi kvenna í opin-
beru lífi. Þess er varla að vænta, að karlmenn
viiuii beinlínis að Jiví að fá konur til Jiess að
19. JÚNl
nota sér réttindin, Jiegar þær virðast sjálfar
ekki kæra sig bót um Jmð. Hví skvldi })eim vera
annt um að afsala sér nokkru af veldi sínu
eða liliðra til fyrir konum?
t afmælis- og minningargreinum um konur lífs
eða liðnar er Jieim oft talið }>að einna helzt
til gihlis, að Jiær liafi lifað hljóðlátu lífi og helg-
að manni sínum og börnum alla krafta sína.
Ýmsar mætar konur segja líka sem svo : „Ég
nenni ekki að vera að setja mig inn í þessar
stjórnmálaflækjur eða gefa mig að opinberum
málum. Ég lield, að karlmönnunum sé ekki of
gott að vasast í J)essu, fyrst þeir hafa svona
gaman af því“. En þessi bugsunarháttur verður
að breytast, ef konan á ekki að lialda áfram
að vanrækja skyldur sínar við Jijóðfélagið. Þetta
geta þær eins séð og viðurkennt, sem sjálfar
liafa verið lélegir verkamenn í víngarðinum. Eða
dettur nokkurri konu í hug, að lutlda því fram
í alvöru, að stjórn karlmannanna sé í einu og
öllu svo fullkomin, að J)ar verði ekki um bætt?
Eru J>að ekki fvrst og fremst J)eir og þeirra
stjórn, sem leitt liefur hörmungar styrjalda yfir
mannkvnið? Og standa }>eir ekki ráðvilltir að
greiða úr sínum eigin flækjum á meðan sak-
laus börn líða liungur víðs vegar um heim?
Þeirrar skoðunar liefur líka orðið vart lijá
sumum körlum, að samvinna karla og kvenna
við stjórn þjóðmálanna væri liið’ æskilegasta. T. d.
segir danski rithöfundurinn Mogens Lorensen í
grein, sem hann skrifar um konuna, að J)átttaka
hennar í allri vinnu á öllum sviðum þjóðfélags-
ins sé það eina, sem bjargað geti mannkyninu
frá algerðri glötun. Sá þetta rétt, verður Jiað
Ijóst, hver ábyrgðarliluti J>að er fyrir konttna, að
hliðra sér lengur hjá |>ví, að taka virkan J)átl
í stjórn opinberra mála. Að vísu skal }>að játað,
að það er erfitt fyrir konur, sem eiga ung börn
og þurfa að sjá um lieimili lijálparlítið eða lijálp-
arlaust að gefa sér tíma lil að fylgjast með og
vinna að félagsmálum. En mikið má, ef vel vill.
Og til eru J>ær konur, bæði hér og annars staðar,
sem liafa unnið afrek í almenningsþarfri án }>ess
að vanrækja heimilisstörfin og barnauppeldið. En
til þess útbeimtist frábær dugnaður, hagsýni og
fórnfýsi, sem fáum er gefinn. Þessvegna verða
konur að einbeita sér að J>ví að auðvelda heim-
ilisstörfin með svo margskonar hjálpartækjum,
sem völ er á, og eins vinna að því að fjölga
dagheimilum og leikskólum í kaupstöðum og
bæjum. Með öllu slíku er að því unnið, að konan
29