19. júní - 19.06.1951, Side 48
Alþjóðasamband
háskólakvenna
í suinar var lialdiA í Ziiricli 10. (ling Alþjóða-
sambands liáskólakvenna op jafnframt haldið
liátíðlegt 30 ára afmæli sambandsins.
Þótt Alþjóðasamband báskólakvenna starfi á
öð'rum grundvelli en kvenréttindabreyfingin, þá
liljóta ætíð að verða liliðstæður í starfi þessara
samtaka, sem byggjast á því, að háskólakontir um
all'an lieim miða starf sitt við aukna menntun
kvenna og aukna möguleika fyrir konur til |>ess
að geta, að afloknu námi, fært sér menntun
sína í nyt og þetta hefur ætíð verið og verður
alltaf snar þáttur í kvenréttindabaráttunni.
Alþjóðasamband liáskólakvenna var stofnað í
I.ondon árið 1920, af 6 landssamböndum. Hin
sta-rstu þessara sambanda voru Samband amerískra
liáskólakvenna og Samband brezkra liáskóla-
kvenna, sem böfðu forgöngu um stofnun sam-
bandsins. Nú em í sambandinu 136 þúsund kon-
ur frá 34 þjóðum. Félög þau, sem sambandið
mynda eru í öllum álfum lieims, þannig að í
því taka saman höndum konur frá fjarlægustu
stöðum í vináttu og samstarfi.
Alþjóðasamband háskólakvenna er lieimsfélags-
skapur, sem liefur þann tilgang að auka skiln-
skyldi detta það í hug í alvöru, að lögin orki
á siðferðikennd manna?
En hvernig konurnar fara svo að því að trvggja
sér sanngjörn ábrif í þjóðlífinu skal látið ósagt
hér, en Ijóst er, að þær verða að taka upp aðrar
starfsaðferðir og leita áhrifa á víðtækari grund-
velli, en liingað til, ef þeim á að verða nokkiið
ágengt um sín sérmál og þá verö'ur smalamennsk-
an ekki aðal þjóðmálaþátttakan. Hvað vilja kon-
urnar í sínum sérmálum? Enginn sigur vinnst
með tvístruðu liði. „Þeim, sem vilja vakna og
skilja, vaxa þúsund ráð“.
RagnlieiSur Möller.
ing og vináttu meðal háskólakvenna allra þjóða,
án tillits til kvnþátta, trúar eða stjórnmálaskoð-
ana og vinna þannig að hagsmunamálum þeirra
og að auknum samhug og gagnkvæmri aðstoð
milli landa þeirra. Jafnframt vinnur sambandið
og félög þau, sem það mynda, að réltindamál-
um kvenna á ýmsum sviðuin, eftir ]>ví sem verk-
efni liggja fyrir á liverjum stað.
Eflir því sem frain keniur af sögu félaganna
nú á þrjátíu ára afmælinu, liefur það verið
ménntunarþráin, sem var undanfari þess, að
konur fóru að gera kröfur um stjórnmálalegt
jafnrétti. Þegar fyrsta félag háskólakvenna er
stofnað í Boston árið 1881, þá miðast það ein-
göngu við það, að menntakonur standi samaii
um, að stúlkur fái sarna aðgang að skólum og
piltar og einnig það, að fá starfsgreinar opnaðar
fyrir konur, eftir að námi var lokið. Félag ame-
rískra Iiáskólakvenna á því rætur sínar að rekja
til þess tíma, þegar konur eru að byrja að
gera kröfur lil æðri menhtunar. Á undan stofn-
un brezka félagsins fóru mikil átök, en þau
voru ekki bundin við kröfurnar um aðgang að
menntastofnumim, lieldur er komiin þá farið
að skiljast, að kröfunni um full réttindi kvenna
verði aldrei framfylgt fyrr en konur hafi kosn-
ingarétt og kjörgengi, en þá ber þess að gæta,
að brezka félagið’ er ekki stofnað fyrr en árið
1907 eða 26 árum á eftir því ameríska. Brezka
liáskólakvennafélagið' er stofnað á mjög erfiðuin
tíma, því að einmitt á þessum árum kom upp
mikill skoðanamunur um það meðal brezkra
kvenna, hvort þær ættu að leita réttar síns
með livaða ráðum, sem tiltækileg væru eða livort
eingöngu skyldi unnið að því að fá lögum breytt
til hags fyrir konur. En sá atburður gerðist í
Mancbe8ter árið 1905, að hinni ungu og skap-
miklu ungfrú Pankliurst, sem var stúdent, var
lient út af almennum fundi vegna þess að hún
beindi fyrirsinirnum um kosningarétt kvenna til
19. JÚNl
J
34