19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 49
|>iiif;fraiiib jóiVanda nokkurs. ViiV þetla fór allt
í bál o{t brand. Sumar konur vildu fara nieð
ofbeldi (>{; slagsmálum og hugðust vinna málicV
með því. Forystuna um þá bardagaaðferð bafði
Pankhurst-fjölskyldan. Svo voru þær, sem vildu
fara lagalegu leiðina. Þar voru þekktar báskóla-
konur fremstar í flokki, þótt sambandið sjálfl
lýsti sig eigi fyrr en síðar fylgjandi ákveðinni
bardagaaðferð, sem þá var sú, að vinna að rétt-
indamálum kvenna í samræmi við liig og rétt,
('ii ekki með ólöglegunt aðferðum.
Það hefur á sama liátt verið sjónarmið sam-
banditis frá stofnun þess, að inenntun kvenna og
réttur til starfa verði ekki tryggður nema með
fullkomnu stjórnmálalegu jafnrétti, en að því
jafnrétti beri að ná með lögum og samstarfi
|>jóða á milli. Það er ]>ví þáttur í starfi sam-
bandsins nú að standa við blið annarra alþjóða-
samtaka um allt það, sem verða má til eflingar
jafnrétti, frelsi og bræðralagi, og er Alþjóða-
samband báskólakvenna virkur aðili að mörgum
þeim samtökum, sem vinna að þessum málum.
Frá ])ví að samtök Sameinuðu þjóðanna voru
stofnuð, liefur þetta samband verið samstarfs-
aðili þar. Það er bvorl tveggja að flestar af þeim
konum, sem liafa átl sæti á þingum S. Þ. og
starfað liafa í hinum ýmsu sérstofnunum, sent
samtökin hafa komið upp, liafa verið félags-
konur í Alþjóðasambandi háskólakvenna og sum-
ar mjög framarlega — og svo bitt, að samtökin
liafa sem beild skapað sér aðstöðu í starfi S. Þ.,
m. a. með |)ví að eiga ætíð sinn sérstaka full-
trúa á þingum, sem fylgist með öllu sem gerist
og er milliliður milli þessara tveggja samtaka.
Alþjóðasamband liáskólakvenna liefur átt mikla
samvinnu við Menningar- og fræðslustofnun S. Þ.
Á stríðsárunum bóf sambandið nokkra starfsemi,
er síðan féll iiín í verksvið' Menningar- og fræðslu-
stofnunarinnar og á ýmsan liátt liefur verið um
gagnkvæman stuðning að' ræða, sem hefur verið
til liags fyrir báða aðila, ])ar sem Alþjóðasam-
band báskólakvenna hefur bin víðfeðmu sam-
tök sín, en Fræðslustofnunin fjármagnið. Þannig
studdi |)essi stofnun mjög að því að góður ár-
angur næðist af þinghaldinu í suniar með því
að veita sambandinu ríflegan styrk og vera í
raun og veru aðili að’ meginverkefni þingsins,
sem bafði heitið: Mannréttindi, starfið fram-
undan. Verkefni þetta var tekið fyrir á þann bátt,
að öll þau erindi, sem flutt voru á þinginu,
voru um einliverja grein þessa víðfeðma máls,
19. JÚNl
og svo liafði þingfulltrúum, sem ekki voru bundn-
ir við sérmál sambandsins, verið skipt í vinnu-
liópa, sem liver um sig tók til meðferðar einbverja
sérgrein málsins. Valdir böfðu verið' fvrirfram
formenn fvrir livern starfshóp, konur frá ýms-
unt Iöndum, en aðrir þátttakendur voru mörgum
mánuðum fyrirfram' búnir að láta skrá sig í ])á
starfshópa, sem þuM- böfðu ábuga fyrir. Svo
þegar á þingið kom, var lniið með bréfaskrift-
um :ið undirbúa starfið, ])annig að’ ýmsar upp-
lýsingar lágu fyrir um allt, sem snertir mannrétt-
indi, en málið var lagt fyrir á breiðum grund-
velli, svo að það náði ekki aðeins yfir kosninga-
rétt og kjörgengi, heldur rétt til starfa og mennt-
nnar, jafnrétti innan fjölskyldunnar, lieilbrigðis-
mál o. s. frv. Von er síðar á bók um allar upp-
lýsingar starfsliópanna og niðurstöður og verður
áreiðanlega mikinn fróðleik þar að’ finna.
Sambandið liefur látið til sín taka störf Al-
þjóðavinnumálastofnunarinnar og samþykkti þing-
ið ályktun þess efnis að livetja félög sambands-
ins til þess að gera allt, sem í þeirra valdi stæði
til þess að fá ríkisstjórnir sínar lil ]>ess að styðja
að alþjóðasamjiykkt um sömu laun fyrir starf
af sama verðmæti, bvort sem starfið væri unnið
af karli eða konu.
Þá hefur Al|)jóðasamband báskólakvenna unnið
mikið í albeimssamtökum um lijálp til flótta-
manna og bælislausra, en liefur einkum miðað
starf sitt við það að geta verið til aðstoðar liá-
skólakonum, sem liafa verið braktar frá heim-
ili og starfi. En auk Jiessa hefur sambandið sjállt
flóttanefnd, sem vinnur að þessum málum og
ýms félög liafa unnið í þessu mikið og gott starf.
Háskólakonur, sem landflótta liafa verið, liafa
mikið’ lagt leið sína til London. Þar hefur þeim
verið veilt liúsaskjól, margskonar fyrirgreiðsla og
hjálp til þess að fá vinnu eða til þess að komast
á öruggari stað. Félög Iiáskólakveima í belur
stæðum löndum liafa og gert mikiö að því að
senda gjafaböggla til bágstaddra félagssvstra og
gera það eim. Einkum var þess óskað á þinginu,
að komir béldu áfram að liafa samband við lieim-
ilislausar og ríkisfangslausar háskólakonur, sem
dvelja í braggahverfum í Þýzkalandi og Austur-
ríki við bin aumustu kjör.
Alþjóðasamband liáskólakvenna miðar starf sitt
við trúna á friðarhugsjónina og samþykkti ])ingið
í suniar ályktun þess efnis, að þar sein engin
ein ]>jóða væri þess megnug, án samstarfs við
aðrar þjóðir, að varðveita þann frið, sem væri
35