19. júní


19. júní - 19.06.1951, Page 50

19. júní - 19.06.1951, Page 50
æosta ósk allra háskólakvenna, J)á lýsti sam- bandið yfir stuðningi sínum við samtök Samein- uðu þjóðanna og skoraði á iill landesamböndin að vinna með þessum samtökum eftir mætti. Það er ekkert undarlegt, J)ótt Alþjóðasambgndið treysti fyrst og fremst á liin frjálsu ríki og sam- tök þeirra til framgangs þéim málum, sem |)að berst fyrir, J)ví sú liefur orðið reynslan, að J>ar sem l'lokkseinræði hefur verið, geta þessi samtök ekki J>rifist. I valdatíð Hitlers og Mussolinis voru félögin bönnuð í löndum þeim, sem þeir réðu og í Hollandi gat félagsskapurinn ekki starfað, eftir að nazistar tóku völdin (>ar, hehlur voru þau leyst upp. Félag háskólakvenna í Tékkóslóvakfu hefur nú verið levst uþp og háskólakonur í Sovét-Rússlandi hafa aldrei fengist með í Jtessi samtök. Það er í beinu framlialdi af |)ví starfi, sem áhugakonur í Bandaríkjunum liófu árið 188] til baráttu fyrir menntun kvenna og síðar var haldið áfram sem baráttu fyrir kosningarétti kvenna og kjörgengi, að nú sé barist fyrir mann- réttindum á grundvelli samstarfs Sameinuðu þjóð- anna, J)ví að J)að er sjónarmið samtakanna, að ekki verði með öðrum hætti fengið öryggi fyrir því að ekki tapist það sem áunnist hefur og við þetta tvennt eru bundnar vonir um fullkomið jafnrétti kvenna á öllum sviðum, livar í heim- intun sem þær eru. Þótt samtökin liafi fært út starf sitt, J>á vinna J>au jafnframt á sama liátt og ákveðið var í byrjun að aukinni menntun kvenna. Hin ýmsu félög háskólakvenna vinna að þessu heima fyrir, sum með fræðslustarfi innan félags, önnur með almennu fræðslustarfi og jafnvel skólum og enn önnur með styrkveitingum til kvenna, annaðbvorl til náms heima fyrir eða við erlenda Iiáskóla. Þá reyna félögin oft að skapa sér möguleika til Jtess að geta boðið til sín erlendum mennta- konum til náms eða fyrirlestrahalds. Mesta þýðingu í J)essa átt liafa })ó aljyjóðlegu styrkveitingarnar. Þær eru þannig tilkomnar, að alþjóðasambandið og nokkur landssambönd liafa komið sér upp sjóðum, sem veitt er úr árlega, meira og minna, til framhaldsnáms fyrir konur, að afloknu háskólanámi. Öll félög, sem í sam- bandinu eru, hafa jafnan aðgang að J)essum styrkveitingum, svo framarlega að félögin eigi innan sinna vébanda konur, sem fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru. Okkur, íslenzkum kon- um, berast árlega tilboð um marga styrki og ríflega, allt upp í 24 þúsund krónur, ef reiknað er í íslenzkum krónum, en ennþá hefur engin kona íslenzk sótt um neinn þessara styrkja. Það kennir fram í sögum margra félaganna, hve mik- ill sigur það liefur verið þeim, þegar konur frá landi þcirra liafa orðið aðnjótandi hinna al|)jóð- legu styrkja og J)að kemur líka fram, að það er litið á það sem rétt, er samtökin veita með- limum sínuin, að fá })essa aðstoð til náms, jafn- framt |)ví sem Alþjóðasambandið er J)akk lát I hverri konu, sem sækir fram til vísindastarfa. Það er enginn vafi á ])ví, að áður en mörg ár líða gera einhverjar íslenzkar menntakonur okk- ur þann sóma að sækja um og fá einhvern hinna alþjóðlegu styrkja, sjálfum sér og J)jóðinni til gagns, og að því ber að stefna. Félag íslenzkra háskólakvenna var árið 1928 stofnað með 6 félagskonum og enga sjáanlega vaxtarmöguleika í bráð. Félagið var svo fært út og gert að Kvenstúdentafélagi Islands og safn- aði það félag á sínum tíma fé til herbergisgjaf- ar á Nýja Garði og skyldi það herbergi vera fyrir konur og einnig safnaði Jniö nokkurri upp- hæð, ])egar Menningar- og Minningarsjóður kvenna var stofnaður. Sú, sem átti frumkvæðið að stofnun félagsskaj)- arins liér á landi var I)r. Björg Þorláksson, ein- hver okkar hámenntaðasta kona, cn engin liefur |)ó að líkindum unnið meira fyrir félagsskapinn en Laufey heitin Valdimarsdóttir og væri það henni veröugur minnisvarði, að íslenzkar há- skólakonur yrðu — um leið og J>eim fjölgar öflugir J)átttakendur Al|)jóðasambands liáskóla- kvenna. Skrifað í Strassbourg 4. maí 1951. Rannveig Þorsteinsdótl i r. Eitt sinn var hinn frægi franski málari Renoir spurður, Jivernig liann færi að J)ví að ná liin- um eðlilega hörundslit á mannamyndum sínum. Hann svaraði: „Ég mála og mála J)angaö til mig gríj)ur löng- un til J)ess að ])reifa á hörundinu“. A skemmtistað var ung, falleg stúlka, sem hafði litla gullflugvél í keðju um hálsinu. Ungur maður starði svo mikið á liana, að hún sjmrði að lokum: „Finnst yður litla flugvélin mín falleg?“ „Ef salt skal segja var J)að ekki hún sem ég var að liorfa á“, svaraði hann. „Ég dáist að flug- vellinum“. 36 19. JtJNl

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.