19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1960, Qupperneq 37

19. júní - 19.06.1960, Qupperneq 37
Giillsmlður. — Hvers vegna fara stúlkur í iðnnám? spyr ég Dóru G. Jónsdóttur. Fólk velur sér gjarnan atvinnu, sem samrýmist hugðarefnum einstaklingsins. Meðan fólk er ungt, hefur það oftast tíma og tækifæri til að læra og getur þá valið það, sem bezt hentar. Með því að ljúka prófi skapast öryggi. Sú, sem hefur valið sér starfsgrein og lokið námi, hefur þar með öðl- azt meira atvinnuöryggi. Þó að hún hætti vinnu um lengri eða skemmri tíma, liefur hún alltaf sömu möguleika á að byrja aftur, þar sem frá var horfið. Aðrar, sem ekki hafa lært neitt sér- stakt starf né lokið prófi, sem veitir réttindi, geta orðið að taka að sér vinnu, sem þær hafa e. t. v. ekki áhuga fyrir og veitir ekki eins mikla ánægju í starfi. — Hvað tekur gullsmíðanám langan tíma? Það er eins langt og við flestar aðrar iðngreinar eða 4 ár. — Þótti þér þetta erfitt nám? Ég álít þetta ekki mjög erfitt fyrir þá, sem á annað horð hafa ánægju af handavinnu og föndri. Gullsmíðanám er fjölbreyttara hér en í flestum öðrum löndum. — Hvemig má það vera? Jú, þessu fagi er skipt í margar greinar annars staðar. Til dæmis er gullsmíði sérnám og silfur- smíði annað. Leturgröftur er sérgrein, en hér á landi er algengt, að gullsmiðir læri það líka. „Drifsmíði“ (cisilering) er annars staðar sérnám, en hér kennd jöfnum höndum annarri silfursmíði. — Telur þú ekki, að gullsmiði sé mjög heppi- leg kvennavinna? Jú, því að öll gull- og silfursmiði er ennþá að heita má unnin á smáverkstæðum. Þetta gerir starfið fjölbreyttara en erlendis, þar sem það við- ast er orðin verksmiðjuvinna og flest gjört með vélum. Einstaklingurinn vinnur aðeins lítinn hluta verksins og oftast sama verkið eða handtakið aft- ur og aftur. Verkstæðisvinnu er auðvelt að samrýma hús- móðurstörfum, sem hver kona verður að taka að sér einhvern tima ævinnar. — Hvernig eru Launakjör iðnnemans? Getur hann lifað af nemakaupinu? t>að er eins og í öðrum iðngreinum, neminn fær hluta af sveinskaupinu. Kaupgreiðslan vex eftir því, sem lengra líður á námstímann. Flestir nem- ar byrja ungir og fá stuðning frá foreldrum, á meðan á námi stendur. — Vilt þú hvetja stúlkur til þess að leggja þessa atvinnugrein fyrir sig? Já, helzt vildi ég það, þótt iðngreinin sé nú svo ásetin, að nær ómögulegt er að komast að hjá meistara. Það ætti að vera ósk sem flestra stúlkna: að ná settu marki. Fyrst er að velja starfsgrein, sem hentar, síðan að öðlast réttindi. P. J. Loftskeytamaður. Árið 1946 tóku tvær stúlkur í fyrsta sinn próf frá Loftskeytaskóla Islands. Það voru þær Auður Proppé og Elísabet Guðmundsdóttir. 19. JÚNl 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.