Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 41

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 41
mjög ófullkomin jarðhús. Þeir bjuggn til ílát úr brenndum leir. Þeir höfðu húsdýr og ræktuðu kom. Þeir eru forfeður þeirra þjóða, sem nú byggja Ev- rópu. Sennilega hafa þeir blandast hreinaveiður- unum. Ekki er kunnugt um uppruna þessara nýju manna, annað en það, að þeir komu að sunnan. Þar hefir verið hlýrra en í Evrópu og auðveld- ara að afla fæðu. Þeir hafa haft tíma til að hugaa um fleira en matinn. Þeir reyndu að bæta kjör Bín, en lét ekki eingöngu stjórnast af tilviljun- um og gömlum venjum. Þeir höfðu lært að skefta axir og hamra og eetja odd úr steini á spjótin. Fyrst bundu þeir steinana með ólum við trjágrein- ar. ólamar fengu þeir, með því að rista dýrahúðir niður í lengjur. En það var ekki traust samsetn- íng. Einnig reyndu þeir að bora gat á skaftið og stinga hamarshausnum eða axarblaðinu þar í. En steinarnir vildu losna. Þá datt einhverjum í hug að bora gat á steinana og skefta hamra og axir á sama hátt og við gerum nú. Enginn veit um nafnið á manninum, sem fyrst reyndi að skefta steinana, en mikið á mannkynið honum að þakka. Hann hefir gert eða unnið að einhverri stærstu uppgötv- un mannkynsins. Hann fann ekki upp á sama hátt og kisa, sem var lokuð inni í kassanum. Hún lærði af tilviljun. En nú var maðurinn farinn að hugsa — eins og maður. Hann leitaði og íhugaði, rann- sakaði og gerði tilraunir. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.