Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 63

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 63
íhugar málið nákvæmlega. En hans heilaga ráðs- ályktun verður þó ekki önnur en sú, sem hver jarð- neskur maður myndi hafa gert í þessu máli: Það verður að grafa nokkra brunna á þessari leið. Trúarbrögð Forn-Egypta. Forn-Egyptar trúðu á marga guði. Hver borg átti sinn aðalguð og því urðu guðirnir margir. Þegar einhver borg varð auðugri og stærri, óx líka vald guðsins. Faraóamir voru milligöngumenn milli g-uða og manna. Varla nokkur maður í Egyptalandi þekkti alla guðina. Egyptar reistu guðum sínum musteri, er voru bæði stór og fallega byggð. Stærst var musterið í Þebu. Margir konungar skreyttu það og stækkuðu, uns þar varð risa bygging. Aðal-salur musterisins stendur enn í Kamak við Þebu, og sýnir vald þess guðs, sem þar bjó og var tilbeðinn. Nafn hans var Amos. Salurinn er 500 m. langur ■og 100 m. breiður. Forsalurinn var borinn af 12 súlum. Hæð undir loft er 23 m. sumstaðar, og sagt er, að í sumum hlutum musterisins sé 50 m. undir loft. Smám saman breyttust guðshug- myndir Egypta. Fyrst er við höfum sögur af þeim trúðu þeir á ýms dýr, t. d. ketti, krókódíla, sjak- ala og íbisfugla. Menn tilbáðu þessi dýr sem vemdara landsins og vatnsins, og þorðu ekki að ráða þau af dögum. Er þau dóu, voru þau smurð og grafin líkt og menn. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.