Sólskin - 01.07.1937, Blaðsíða 50

Sólskin - 01.07.1937, Blaðsíða 50
legast af öllu. Ósköp er leiðinlegt, að allur skógur hér skuli vera horfinn. Teitur: Hvaða tré ætli hafi verið hér? Finna: Birkiskógur hefir það verið. Alveg eins og nú á tímum, þar sem skógar eru hér á landi. Reynitré hafa þó hér og hvar staðið á milli bjarka, og víðir hefir verið algengur. Skógurinn hefir skýlt öllum lægri gróðri, svo að hann hefir þá verið þroskameiri en nú. Ása: Hvernig eyddust skógarnir? Finna: Menn voru ekki nógu vitrir til þess að vernda þá. Þeir ruddu skógunum hlífðarlaust burtu, þar sem gera skyldi tún og engi, hjuggu þá til húsagerðar og annara smíða, brenndu þá til kola í stórum gryfjum. Hlutust þá stund- um af skógareldar, því oft var óvarlega farið. Búfé sínu beittu þeir í þá, bæði sumar og vetur. Skógarnir eyddust þannig með öllu á stórum svæðum. Ása: Ósköp áttu litlu blómin bágt, sem uxu í skóginum. Þau höfðu þá ekkert skjól í vond- um veðrum. Finna: Gróðurinn, er óx í skjóli skógarins, varð minni og veikbyggðari. Stormar og ill- viðri hröktu hann og hrjáðu, feyktu moldinni burt frá rótum litlu jurtanna, og síðast fuku þær sjálfar. Gróðurlausir blettir mynduðust 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.