Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 79

Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 79
að hlæja, því að honum sýndist ekki betur en að þetta væru allt lif andi rósir. Og þegar hann skoðaði þær aftur, fannst honum þær allar vera tilbúnar. Loks fór hann að þefa af rósun- um, ef vera kynni, að hann gæti fundið þá einu réttu af lyktinni. En drottningin af Saba hafði verið svo vitur, að láta hinar ellefu tilbúnu rósir ilma alveg nákvæmlega eins og hina raunverulegu rós. Svo að hinn vitri Salómon hélt, að hann yrði að viðurkenna, að hann gæti ekki leyst þessa þraut. En þegar hann var í þann veginn að gefast upp, heyrði hann allt í einu suð og vængjaþyt og sá, hvar litla býflugan kom. Hún flaug beint á hina lifandi rós. Og Salómon konungur tók rósina, rétti drottningunni af Saba hana og sagði: „Þetta er hún“. Og drottningin varð að viðurkenna, að enginn í veröldinni væri eins vitur og Salómon konungur. Og eins og þið sjáið, var litla býflugan í raun og veru vitur. Salómon konungur var henni mjög þakklátur, og hann gaf henni lítið bú úr gulli, sem var rétt við sjálfa konungs- höllina. Og eftir þetta hafði litla býflugan þann starfa að safna hunangi til morgunverð- ar handa konunginum. (Þýtt úr ensku.) 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.