Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 63

Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 63
Bubbur Hann Bubbur litli á heima á fallegu og góðu sveitaheimili, hjá pabba sínum og mömmu. Bubbur er fjögra ára, með ljóst, hrokkið hár og blá og snarleg augu. Kinnarnar eru ávalar af fitu. Húsið, sem hann Bubbur á heima í, er ekki byggt úr torfi og grjóti eins og mörg önn- ur hús í sveitinni, heldur er það stórt, grátt steinhús. Afi og amma hans eiga heima langt úti í sveitinni. Hann fær stundum að heimsækja þau með mömmu sinni. Það þykir honum reglu- lega gaman, því að amma og afi eru svo góð við hann og gefa honum mörg falleg leikföng. Það kemur fyrir að hann fær að vera nótt hjá þeim. Einu sinni kom amma að heimsækja Bubb, og þegar hún fór aftur, fékk hann að fara með henni og dvelja hjá henni um tíma. Það, sem honum þótti mest gaman að hjá ömmu sinni, var kettlingurinn hennar kisu 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.